Ólafur: Spyrjið alltaf að því hvort við fáum að halda áfram Árni Jóhannsson skrifar 28. september 2019 16:32 Ólafur vildi lítið ræða leikinn gegn Grindavík. vísir/bára „Hann er búinn“, sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, þegar blaðamaður spurði hann út í sigur hans manna á Grindavík, 3-0, í dag. Með sigrinum tryggðu FH-ingar sér Evrópusæti. Ólaf langaði ekkert að ræða hann nánar og því var hann spurður að því hvernig hann liti á tímabilið í heild sinni. „Tímabilið í heild sinn, við förum í bikarúrslit og töpum því og náum aldrei að klóra í það að vera í titilbaráttu frekar en önnur lið. Það er betri bragur á liðinu en var í fyrra og ég er ánægður með það við náum þriðja sæti og við eigum Evrópuþátttöku á næsta ári með því sem því fylgir gefur okkur forsendur til þess að halda áfram að breyta og byggja upp og koma FH á réttan kjöl,“ sagði Ólafur. „Það segir sig sjálft að í fyrra missum við af Evrópusætinu út af markatölu og sá árangur og þessi árangur eru slakur árangur í sögulegu samhengi FH síðustu ár og við þurfum að spýta í lófana og koma okkur upp í það að geta spilað um titlana.“ Ólafur var svo spurður að því hvort hann fengi ða halda áfram uppbyggingunni á FH á næsta ári og staldraði hann örlítið við áður en hann svaraði spurningunni. „Ég er með samning við FH í eitt ár í viðbót. Ástæðan fyrir því að ég stoppa hérna við það sem ég ætla að segja er að þið spyrjið alltaf þjálfarana að þessu. Hvort þeir fái að halda áfram. Það eru stjórnirnar sem ráða þjálfarann og taka ákvörðunina um að hann haldi áfram. Við höfum rosalega lítið um það að segja og ég hef ekkert pælt í því og þeir velja bara þann sem þeir halda að sé réttur til þess að stjórna og ég er tilbúinn. Ég hef hingað til staðið við samninga sem knattspyrnuþjálfari en nú slökum við bara á og fögnum þessu og svo sjáum við til hvað gerist.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
„Hann er búinn“, sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, þegar blaðamaður spurði hann út í sigur hans manna á Grindavík, 3-0, í dag. Með sigrinum tryggðu FH-ingar sér Evrópusæti. Ólaf langaði ekkert að ræða hann nánar og því var hann spurður að því hvernig hann liti á tímabilið í heild sinni. „Tímabilið í heild sinn, við förum í bikarúrslit og töpum því og náum aldrei að klóra í það að vera í titilbaráttu frekar en önnur lið. Það er betri bragur á liðinu en var í fyrra og ég er ánægður með það við náum þriðja sæti og við eigum Evrópuþátttöku á næsta ári með því sem því fylgir gefur okkur forsendur til þess að halda áfram að breyta og byggja upp og koma FH á réttan kjöl,“ sagði Ólafur. „Það segir sig sjálft að í fyrra missum við af Evrópusætinu út af markatölu og sá árangur og þessi árangur eru slakur árangur í sögulegu samhengi FH síðustu ár og við þurfum að spýta í lófana og koma okkur upp í það að geta spilað um titlana.“ Ólafur var svo spurður að því hvort hann fengi ða halda áfram uppbyggingunni á FH á næsta ári og staldraði hann örlítið við áður en hann svaraði spurningunni. „Ég er með samning við FH í eitt ár í viðbót. Ástæðan fyrir því að ég stoppa hérna við það sem ég ætla að segja er að þið spyrjið alltaf þjálfarana að þessu. Hvort þeir fái að halda áfram. Það eru stjórnirnar sem ráða þjálfarann og taka ákvörðunina um að hann haldi áfram. Við höfum rosalega lítið um það að segja og ég hef ekkert pælt í því og þeir velja bara þann sem þeir halda að sé réttur til þess að stjórna og ég er tilbúinn. Ég hef hingað til staðið við samninga sem knattspyrnuþjálfari en nú slökum við bara á og fögnum þessu og svo sjáum við til hvað gerist.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Leik lokið: FH - Grindavík 3-0 | FH-ingar náðu Evrópusæti FH-ingar unnu fallna Grindvíkinga í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla og tryggðu sér Evrópusæti. 28. september 2019 16:45
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn