Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2019 13:00 Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi Fréttablaðið/Stefán Karlsson Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Ígló ehf var tekið til gjaldþrotaskipta þann 12. september síðastliðinn og fer skiptafundur fram 29. Nóvember næstkomandi samkvæmt Lögbirtingablaðinu. Barnavörumerkið iglo+indi var stofnað í september árið 2008 af systrunum Helgu og Lovísu Ólafsdætrum. Í gegnum árin hefur iglo+indi sent frá sér margar fatalínur og einnig verið í samstarfi við UN Women. Hannaði Helga Ólafsdóttir yfirhönnuður þá empwr peysuna sem seld var í barna- og fullorðinsstærðum til styrktar þessum málstað. Barnafatamerkið iglo+indi vakti einnig athygli víða um heiminn og voru fatalínur þeirra meðal sýndar á tískusýningum erlendis. Árið 2013 byrjaði fyrirtækið að leggja meiri áherslu á erlenda markaði og voru vörur þeirra á tímabili seldar í yfir hundrað verslunum. View this post on InstagramAW18 iglo+indi at the Kidzfizz fashion show PittiBimbo Florence Thank you dear @alina_krasieva & @kindermodeblog for the beautiful photo #igloindi #icelandicdesign #madeinportugal #love #pittibimbo A post shared by iglo+indi (@igloindi) on Sep 2, 2018 at 10:58am PDT Kardashian systurnar, stílisti Beyoncé og ofurfyrirsætan Coco Rocha voru meðal aðdáenda merkisins, sagði Karítas Diðriksdóttir, markaðsstjóri iglo+indi, í viðtali sem birtist Vísi. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian birti til dæmis mynd af dóttur sinni í gráum pels frá iglo+indi á Instagram síðu sinni á síðasta ári.Skjáskot/iglo+indiÍ september á síðasta ári var verslunin færð frá Skólavörðustígnum yfir á Garðatorg í Garðabæ en henni hefur nú verið lokað. Alþjóðleg vefverslun virðist enn vera opin en töluverður afsláttur er þó veittur af öllum vörum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Helga, eigandi og yfirhönnuður iglo+indi, nú hafið störf hjá Bestseller á Íslandi sem rekur meðal annars verslanirnar NameIt, Vero Moda, Vila, Selected og Jack & Jones. Ekki náðist í Helgu við vinnslu fréttar en Karitas Diðriksdóttir markaðsstjóri iglo+indi vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu. Gjaldþrot Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00 Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39 iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Ígló ehf var tekið til gjaldþrotaskipta þann 12. september síðastliðinn og fer skiptafundur fram 29. Nóvember næstkomandi samkvæmt Lögbirtingablaðinu. Barnavörumerkið iglo+indi var stofnað í september árið 2008 af systrunum Helgu og Lovísu Ólafsdætrum. Í gegnum árin hefur iglo+indi sent frá sér margar fatalínur og einnig verið í samstarfi við UN Women. Hannaði Helga Ólafsdóttir yfirhönnuður þá empwr peysuna sem seld var í barna- og fullorðinsstærðum til styrktar þessum málstað. Barnafatamerkið iglo+indi vakti einnig athygli víða um heiminn og voru fatalínur þeirra meðal sýndar á tískusýningum erlendis. Árið 2013 byrjaði fyrirtækið að leggja meiri áherslu á erlenda markaði og voru vörur þeirra á tímabili seldar í yfir hundrað verslunum. View this post on InstagramAW18 iglo+indi at the Kidzfizz fashion show PittiBimbo Florence Thank you dear @alina_krasieva & @kindermodeblog for the beautiful photo #igloindi #icelandicdesign #madeinportugal #love #pittibimbo A post shared by iglo+indi (@igloindi) on Sep 2, 2018 at 10:58am PDT Kardashian systurnar, stílisti Beyoncé og ofurfyrirsætan Coco Rocha voru meðal aðdáenda merkisins, sagði Karítas Diðriksdóttir, markaðsstjóri iglo+indi, í viðtali sem birtist Vísi. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian birti til dæmis mynd af dóttur sinni í gráum pels frá iglo+indi á Instagram síðu sinni á síðasta ári.Skjáskot/iglo+indiÍ september á síðasta ári var verslunin færð frá Skólavörðustígnum yfir á Garðatorg í Garðabæ en henni hefur nú verið lokað. Alþjóðleg vefverslun virðist enn vera opin en töluverður afsláttur er þó veittur af öllum vörum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Helga, eigandi og yfirhönnuður iglo+indi, nú hafið störf hjá Bestseller á Íslandi sem rekur meðal annars verslanirnar NameIt, Vero Moda, Vila, Selected og Jack & Jones. Ekki náðist í Helgu við vinnslu fréttar en Karitas Diðriksdóttir markaðsstjóri iglo+indi vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu.
Gjaldþrot Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00 Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39 iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00
Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39
iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent