KR getur jafnað stigametið með sigri í Kópavoginum á lokaumferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 14:30 KR fékk Íslandsmeistaratitilinn afhentan eftir sigur á FH, 3-2, í gær. vísir/daníel Ef KR vinnur Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn jafnar liðið stigametið í tólf liða efstu deild á Íslandi. KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga stigametið í tólf liða deild, sem er 52 stig. KR er með 49 stig í Pepsi Max-deildinni þegar einni umferð er ólokið. Líkt og núna var Rúnar Kristinsson þjálfari KR þegar liðið fékk 52 stig 2013. Þá, líkt og nú, tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda. Nafni Rúnars, Páll Sigmundsson, var þjálfari Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari 2014 án þess að tapa leik. Frá því tólf liða deild var tekin upp 2008 hafa fjögur Íslandsmeistaralið fengið 50 stig eða meira. Eins og áður sagði náðu KR 2013 og Stjarnan 2014 í 52 stig, FH fékk 51 stig 2009 og Valur 50 stig fyrir tveimur árum. Þegar Rúnar gerði KR fyrst að Íslandsmeisturum 2011 fékk liðið 47 stig. KR-ingar töpuðu aðeins einum leik það tímabil en gerðu átta jafntefli og unnu 13 leiki. Tveimur árum síðar vann KR 17 af 22 leikjum, gerði eitt jafntefli og tapaði fjórum leikjum. KR 2013 á metið yfir flesta sigurleiki í tólf liða deild. KR hefur unnið 15 leiki í ár. Vinni liðið Breiðablik á laugardaginn jafnar það met FH 2009 yfir næstflesta sigurleiki í tólf liða deild.Flest stig í tólf liða deild (2008-): 52 - KR 2013, Stjarnan 2014 51 - FH 2009 50 - Valur 2017 49 - FH 2012 48 - FH 2015 47 - FH 2008, KR 2011 46 - Valur 2018 44 - Breiðablik 2010 43 - FH 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01 Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Ef KR vinnur Breiðablik á Kópavogsvelli í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn jafnar liðið stigametið í tólf liða efstu deild á Íslandi. KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga stigametið í tólf liða deild, sem er 52 stig. KR er með 49 stig í Pepsi Max-deildinni þegar einni umferð er ólokið. Líkt og núna var Rúnar Kristinsson þjálfari KR þegar liðið fékk 52 stig 2013. Þá, líkt og nú, tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda. Nafni Rúnars, Páll Sigmundsson, var þjálfari Stjörnunnar þegar liðið varð Íslandsmeistari 2014 án þess að tapa leik. Frá því tólf liða deild var tekin upp 2008 hafa fjögur Íslandsmeistaralið fengið 50 stig eða meira. Eins og áður sagði náðu KR 2013 og Stjarnan 2014 í 52 stig, FH fékk 51 stig 2009 og Valur 50 stig fyrir tveimur árum. Þegar Rúnar gerði KR fyrst að Íslandsmeisturum 2011 fékk liðið 47 stig. KR-ingar töpuðu aðeins einum leik það tímabil en gerðu átta jafntefli og unnu 13 leiki. Tveimur árum síðar vann KR 17 af 22 leikjum, gerði eitt jafntefli og tapaði fjórum leikjum. KR 2013 á metið yfir flesta sigurleiki í tólf liða deild. KR hefur unnið 15 leiki í ár. Vinni liðið Breiðablik á laugardaginn jafnar það met FH 2009 yfir næstflesta sigurleiki í tólf liða deild.Flest stig í tólf liða deild (2008-): 52 - KR 2013, Stjarnan 2014 51 - FH 2009 50 - Valur 2017 49 - FH 2012 48 - FH 2015 47 - FH 2008, KR 2011 46 - Valur 2018 44 - Breiðablik 2010 43 - FH 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00 Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22 Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01 Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09 Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 3-2 | Bikarinn á loft í Vesturbænum eftir markaleik Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR-ingum stigin þrjú með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik er KR lagði FH að Meistaravöllum. Lokatölur 3-2 heimamönnum í vil í síðasta leik liðsins á Meistaravöllum þetta sumarið. 22. september 2019 17:00
Rúnar: Vissum frá upphafi að við ættum möguleika Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var eðlilega mjög sáttur eftir 3-2 sigur KR á FH í Frostaskjóli í dag en að leik loknum fór Íslandsmeistarabikarinn á loft. 22. september 2019 17:22
Ólafur Kristjánsson: Við létum ekki kné fylgja kviði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var frekar súr eftir 3-2 tap sinna manna gegn KR í dag. 22. september 2019 17:01
Fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum fyrir utan Grund Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson fögnuðu Íslandsmeistaratitli KR fyrir utan Elliheimilið Grund en þeir birtu myndir af því eftir að bikarinn fór á loft í Vesturbænum. 22. september 2019 18:37
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00
Skúli Jón: Frábært að fá að enda þetta svona Það var klökkur Skúli Jón Friðgeirsson sem mætti í viðtal eftir leik en Skúli Jón var að spila sinn síðasta heimaleik fyrir KR. 22. september 2019 17:09
Pepsi Max-mörkin: KR-ingarnir fóru með bikarinn heim Pálmi Rafn Pálmason og Óskar Örn Hauksson lyftu Íslandsmeistarabikarnum í gær eftir 3-2 sigur KR á FH í Pepsi Max-deildinni en KR-ingar tryggðu sér titilinn um síðustu helgi. 23. september 2019 11:30