Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2019 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál fjögurra starfsmanna Eflingar sem telja að forysta stéttarfélagsins hafi brotið á réttindum þeirra. Allir hafa þeir leitað til hæstaréttarlögmanns til tryggja réttindi sín. Fjármálastjóri og bókari stéttarfélagsins sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þar sem þær harma framgöngu framkvæmdastjóra Eflingar í gær og segja forystuna haga sér eins og verstu skúrka í stétt atvinnurekenda. Þá fjöllum við um mál sjö ára drengs sem beðið hefur í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem bætt getur líf hans. Engin svör hafa fengist hvernær hann kemst að. Dæmi eru um að börn bíði mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunnar sem segir landsmenn þurfa að sætta sig við viðvarandi lyfjaskort í landinu. Við segjum einnig frá Óðni Uy Surian, sem er Íslendingur, ættaður frá Filipseyjum, en hann tók þátt í ráðstefnum í Neskirkju um mannréttindi á Filippseyjum. Ættingi berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa orðið fyrir skoti, fyrir helgi, í fíkniefnastríðinu í landinu. Þá kíkjum við í Borgarleikhúsið þar sem hópur barna hitti leikarana í leiksýninguna um Matthildi og fylgjum bíllausu göngunni eftir, í tilefni lok evrópskrar samgönguviku. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál fjögurra starfsmanna Eflingar sem telja að forysta stéttarfélagsins hafi brotið á réttindum þeirra. Allir hafa þeir leitað til hæstaréttarlögmanns til tryggja réttindi sín. Fjármálastjóri og bókari stéttarfélagsins sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þar sem þær harma framgöngu framkvæmdastjóra Eflingar í gær og segja forystuna haga sér eins og verstu skúrka í stétt atvinnurekenda. Þá fjöllum við um mál sjö ára drengs sem beðið hefur í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem bætt getur líf hans. Engin svör hafa fengist hvernær hann kemst að. Dæmi eru um að börn bíði mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunnar sem segir landsmenn þurfa að sætta sig við viðvarandi lyfjaskort í landinu. Við segjum einnig frá Óðni Uy Surian, sem er Íslendingur, ættaður frá Filipseyjum, en hann tók þátt í ráðstefnum í Neskirkju um mannréttindi á Filippseyjum. Ættingi berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa orðið fyrir skoti, fyrir helgi, í fíkniefnastríðinu í landinu. Þá kíkjum við í Borgarleikhúsið þar sem hópur barna hitti leikarana í leiksýninguna um Matthildi og fylgjum bíllausu göngunni eftir, í tilefni lok evrópskrar samgönguviku.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira