Arnar velur U21-hópinn fyrir tvo mikilvæga leiki: Átta atvinnumenn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 12:00 Arnar Þór Viðarsson er landsliðsþjálfari U21. vísir/bára Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi. Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi.
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira