Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. október 2019 13:00 Ekki eru nema nokkrar vikur þangað til að starfsmenn á Keflavíkurflugvelli munu aftur sinna vélum WOW air, ef marka má talmann félagsins. vísir/vilhelm Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október að sögn lögmanns Michele Ballarin, stjórnformanns félagsins. Tækimenn vinni nú að því að fá veflénið afhent svo hægt sé að opna heimasíðuna. Stefnt sé að því að hægt verði að bóka miða í fyrsta flugið sem allra fyrst. Það er Michelle Ballarin, stjórnarformaður bandaríska félagsins US Aerospace Associates, sem stendur að endurreisn WOW air. Hún var stödd hér á landi í byrjun september og kynnti áform sín með eignir hins fallna WOW en hún hefur fest kaup á flugtengdum eignum úr þrotabúi WOW air. Á blaðamannafundi á Hótel Sögu sagði hún að til stæði að hefja flug milli Íslands og Dulles í Washington í byrjun október. Páll Ágúst Pálsson, lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla, segir að ferlið við endurreisnina gangi hægar en vonast var til. Undirbúningur gangi þó vel. „Það er allt á réttri leið og við höldum þeirri vegferð sem við byrjuðum á en því miður erum við kannski ekki á nákvæmlega réttum hraða á öllum þeim stöðum sem við viljum vera á en við erum svo sannarlega á réttri leið“Stendur enn til að fyrsta flugið verði í október? „Algjörlega“ Meðal annars hafi það tafist að fá veflén hins fallna félags afhent sem hafi hægt á ferlinu. Þá sé ýmislegt sem þurfi að gera. „Það skiptir miklu máli að vandað sé vel til verka og það er í mörg horn að líta þar. Það þarf að tryggja það að það sé búið að púsla saman öllum þeim púslum sem þarf til þess að geta hafið starfsemina þannig að þjónustuupplifunin sé fyrsta flokks frá fyrsta degi,“ segir Páll Ágúst. Páll segir að tæknimenn vinni nú hörðum höndum að því að fá lénið afhent svo hægt sé að setja upp heimasíðunu svo að hægt sé að hefja miðasölu. Hann segir ekki geta tjáð sig um önnur rekstrartengd atriði að svo stöddu. Hvernær verður þá hægt að bóka sér miða?„Það er svo sannarlega stefnt að því að það verði sem allra fyrst,“ segir Páll Ágúst Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15 Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Neytendur Svarta ekkjan í hart við Disney Viðskipti erlent Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október að sögn lögmanns Michele Ballarin, stjórnformanns félagsins. Tækimenn vinni nú að því að fá veflénið afhent svo hægt sé að opna heimasíðuna. Stefnt sé að því að hægt verði að bóka miða í fyrsta flugið sem allra fyrst. Það er Michelle Ballarin, stjórnarformaður bandaríska félagsins US Aerospace Associates, sem stendur að endurreisn WOW air. Hún var stödd hér á landi í byrjun september og kynnti áform sín með eignir hins fallna WOW en hún hefur fest kaup á flugtengdum eignum úr þrotabúi WOW air. Á blaðamannafundi á Hótel Sögu sagði hún að til stæði að hefja flug milli Íslands og Dulles í Washington í byrjun október. Páll Ágúst Pálsson, lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla, segir að ferlið við endurreisnina gangi hægar en vonast var til. Undirbúningur gangi þó vel. „Það er allt á réttri leið og við höldum þeirri vegferð sem við byrjuðum á en því miður erum við kannski ekki á nákvæmlega réttum hraða á öllum þeim stöðum sem við viljum vera á en við erum svo sannarlega á réttri leið“Stendur enn til að fyrsta flugið verði í október? „Algjörlega“ Meðal annars hafi það tafist að fá veflén hins fallna félags afhent sem hafi hægt á ferlinu. Þá sé ýmislegt sem þurfi að gera. „Það skiptir miklu máli að vandað sé vel til verka og það er í mörg horn að líta þar. Það þarf að tryggja það að það sé búið að púsla saman öllum þeim púslum sem þarf til þess að geta hafið starfsemina þannig að þjónustuupplifunin sé fyrsta flokks frá fyrsta degi,“ segir Páll Ágúst. Páll segir að tæknimenn vinni nú hörðum höndum að því að fá lénið afhent svo hægt sé að setja upp heimasíðunu svo að hægt sé að hefja miðasölu. Hann segir ekki geta tjáð sig um önnur rekstrartengd atriði að svo stöddu. Hvernær verður þá hægt að bóka sér miða?„Það er svo sannarlega stefnt að því að það verði sem allra fyrst,“ segir Páll Ágúst
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15 Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Neytendur Svarta ekkjan í hart við Disney Viðskipti erlent Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12
Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15