Pavel: Mér finnst eins og ég sé endurfæddur Arnór Fannar Theódórsson skrifar 3. október 2019 22:31 Pavel Ermolinskij mun klæðast rauðu næsta vetur vísir Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, spilaði vel í kvöld og var sáttur með útisigurinn á Fjölni 87-94 í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það er náttúrulega bara gott, mikill léttir. Leikur sem við eigum að vinna. Þrátt að hann hafi ekki verið frábærlega spilaður af okkur þá er gott að vita til þess að við getum spilað ekki næginlega vel en samt unnið. Þannig það er ákveðinn léttir.“ Eftir erfiða byrjun þá komu Valsmenn gríðarlega sterkir inn í seinni hálfleikinn. Pavel var ánægður með að hafa unnið leikinn þrátt fyrir að Valsmenn eigi töluvert inni. „Þetta er það sem það er. Við erum ekki búnir að eiga gott undirbúningstímabil þannig ég get ekki sagt að þetta hafi verið slæmur dagur hjá okkur. Þetta var svona framhald að því sem er búið að vera hjá okkur. Mikið um samskiptaleysi, eins og menn séu að spila saman í fyrsta skiptið. Þetta er vissulega nýtt lið hjá okkur en það sama má segja það um öll liðin í deildinni og mér finnst eins og við séum ekki alveg komnir nógu langt í okkar þannig það jákvæða í þessu er eins og ég segi, þrátt fyrir allt það og Fjölnir spilar mjög vel í dag, þá náðum við að vinna. Það er það góða í þessu og það er merki um lið sem getur gert eitthvað.“ Pavel skipti yfir í Val úr KR í sumar og var spurður að því hvernig honum hefði liðið í Valsbúningnum. „Bara vel, mjög spenntur, mjög örvandi og mjög lifandi. Það er einhvern vegin meiri pressa og fleiri augu á manni og meiri væntingar. Mjög gefandi og mér líður mjög vel. Mér finnst eins og ég sé endurfæddur,“ sagði Pavel. Pavel hefur ekki miklar áhyggjur af Valsliðinu og telur að þeir eigi eftir að slípa sig saman. „Ekki spurning, ég held líka að það séu allir meðvitaðir um að það er vinna framundan. Það er enginn núna inn í klefa sem segir að þetta sé það sem við erum. Það eru allir meðvitaðir um það og á meðan það er svo þá hef ég engar áhyggjur af því að þetta komi, það er fullt af klárum strákum í þessu liði.“ Dominos-deild karla Mest lesið Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, spilaði vel í kvöld og var sáttur með útisigurinn á Fjölni 87-94 í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það er náttúrulega bara gott, mikill léttir. Leikur sem við eigum að vinna. Þrátt að hann hafi ekki verið frábærlega spilaður af okkur þá er gott að vita til þess að við getum spilað ekki næginlega vel en samt unnið. Þannig það er ákveðinn léttir.“ Eftir erfiða byrjun þá komu Valsmenn gríðarlega sterkir inn í seinni hálfleikinn. Pavel var ánægður með að hafa unnið leikinn þrátt fyrir að Valsmenn eigi töluvert inni. „Þetta er það sem það er. Við erum ekki búnir að eiga gott undirbúningstímabil þannig ég get ekki sagt að þetta hafi verið slæmur dagur hjá okkur. Þetta var svona framhald að því sem er búið að vera hjá okkur. Mikið um samskiptaleysi, eins og menn séu að spila saman í fyrsta skiptið. Þetta er vissulega nýtt lið hjá okkur en það sama má segja það um öll liðin í deildinni og mér finnst eins og við séum ekki alveg komnir nógu langt í okkar þannig það jákvæða í þessu er eins og ég segi, þrátt fyrir allt það og Fjölnir spilar mjög vel í dag, þá náðum við að vinna. Það er það góða í þessu og það er merki um lið sem getur gert eitthvað.“ Pavel skipti yfir í Val úr KR í sumar og var spurður að því hvernig honum hefði liðið í Valsbúningnum. „Bara vel, mjög spenntur, mjög örvandi og mjög lifandi. Það er einhvern vegin meiri pressa og fleiri augu á manni og meiri væntingar. Mjög gefandi og mér líður mjög vel. Mér finnst eins og ég sé endurfæddur,“ sagði Pavel. Pavel hefur ekki miklar áhyggjur af Valsliðinu og telur að þeir eigi eftir að slípa sig saman. „Ekki spurning, ég held líka að það séu allir meðvitaðir um að það er vinna framundan. Það er enginn núna inn í klefa sem segir að þetta sé það sem við erum. Það eru allir meðvitaðir um það og á meðan það er svo þá hef ég engar áhyggjur af því að þetta komi, það er fullt af klárum strákum í þessu liði.“
Dominos-deild karla Mest lesið Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira