Kísilrykið lak út í læk og sjó Björn Þorfinnsson skrifar 3. október 2019 06:30 Ellefu kvartanir hafa borist á árinu vegna verksmiðju PCC á Bakka. Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Kvartanirnar snúa að sýnilegum reyk frá verksmiðjunni, lyktarmengun og hávaða. Í reglubundnu eftirliti Umhverfisstofnunarinnar í vor gerðu fulltrúar stofnunarinnar athugasemdir við frágang gáma, fullra af blautu kísilryki, sem geymdir voru utandyra. Í skýrslu eftirlitsins kemur fram að nokkurt magn af kísilryki hefði lekið úr gámunum í læk og sjó ásamt umhverfi fyrir neðan verksmiðjuna. Óhappið hafi átt sér stað þegar kísilrykið hefði verið hreinsað upp eftir stíflu í reykhreinsivirki. Kísilryk er ekki skilgreint sem hættulegt umhverfinu en í miklu magni hefur það áhrif á umhverfið. PCC hefur síðustu mánuði unnið að úrbótum og í vikunni var farin önnur eftirlitsferð Umhverfisstofnunar þar sem lagt var mat á framgang verkefnisins. Í svari frá Umhverfisstofnun við fyrirspurn Fréttablaðsins kemur fram að ekki sé tímabært að greina frá niðurstöðum eftirlitsins. Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Umhverfismál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Fann hönnunarstól sem talinn var glataður Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Kvartanirnar snúa að sýnilegum reyk frá verksmiðjunni, lyktarmengun og hávaða. Í reglubundnu eftirliti Umhverfisstofnunarinnar í vor gerðu fulltrúar stofnunarinnar athugasemdir við frágang gáma, fullra af blautu kísilryki, sem geymdir voru utandyra. Í skýrslu eftirlitsins kemur fram að nokkurt magn af kísilryki hefði lekið úr gámunum í læk og sjó ásamt umhverfi fyrir neðan verksmiðjuna. Óhappið hafi átt sér stað þegar kísilrykið hefði verið hreinsað upp eftir stíflu í reykhreinsivirki. Kísilryk er ekki skilgreint sem hættulegt umhverfinu en í miklu magni hefur það áhrif á umhverfið. PCC hefur síðustu mánuði unnið að úrbótum og í vikunni var farin önnur eftirlitsferð Umhverfisstofnunar þar sem lagt var mat á framgang verkefnisins. Í svari frá Umhverfisstofnun við fyrirspurn Fréttablaðsins kemur fram að ekki sé tímabært að greina frá niðurstöðum eftirlitsins.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurþing Umhverfismál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Fann hönnunarstól sem talinn var glataður Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira