Tíu ára fangelsi fyrir að skjóta mann á heimili hans Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2019 22:09 Allison Jean, móðir Botham, fyrir utan dómsal í Dallas í síðustu viku. Sonur hennar var 26 ára gamall og átti sér einskis ills von þegar hann var skotinn til bana í eigin íbúð. AP/Tom Fox Lögreglukona í Dallas í Bandaríkjunum var í dag dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skotið óvopnaðan nágranna sinn til bana þegar hún fór íbúðarvillt. Kviðdómur sakfelldi konuna fyrir morð þrátt fyrir að verjendur hennar hefðu byggt á að hún hafi skotið hann í sjálfsvörn þar sem hún hafi talið sig vera í sinni eigin íbúð. Atvikið átti sér stað í september í fyrra þegar lögreglukonan Amber Guyger var á leið heim úr vinnu. Hún segist hafa farið íbúðarvillt þegar hún fór inn í íbúð á hæð beint fyrir ofan hennar eigin. Þar skaut hún Botham Jean, 26 ára gamlan endurskoðanda, til bana. Jean var óvopnaður og var að horfa á sjónvarpið þegar Guyger skaut hann. Guyger hefur sagt að hún hafi talið að Jean væri innbrotsþjófur í íbúðinni hennar. Lögmenn hennar reyndu því að byggja vörn hennar á að hún hafi verið í neyðarrétti að verja heimili sitt. Kviðdómendur höfnuðu því en ákváðu engu að síður refsingu hennar neðarlega í refsiramma sem náði í allt að 99 ár, að sögn Washington Post. Drápið á Jean varð kveikjan að mótmælum í Bandaríkjunum. Jean var svartur en Guyger hvít og kom atvikið í kjölfar hrinu tilfella þar sem hvítir lögregluþjónar skutu óvopnaða blökkumenn til bana. Bandaríkin Tengdar fréttir Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Fleiri fréttir Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Sjá meira
Lögreglukona í Dallas í Bandaríkjunum var í dag dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skotið óvopnaðan nágranna sinn til bana þegar hún fór íbúðarvillt. Kviðdómur sakfelldi konuna fyrir morð þrátt fyrir að verjendur hennar hefðu byggt á að hún hafi skotið hann í sjálfsvörn þar sem hún hafi talið sig vera í sinni eigin íbúð. Atvikið átti sér stað í september í fyrra þegar lögreglukonan Amber Guyger var á leið heim úr vinnu. Hún segist hafa farið íbúðarvillt þegar hún fór inn í íbúð á hæð beint fyrir ofan hennar eigin. Þar skaut hún Botham Jean, 26 ára gamlan endurskoðanda, til bana. Jean var óvopnaður og var að horfa á sjónvarpið þegar Guyger skaut hann. Guyger hefur sagt að hún hafi talið að Jean væri innbrotsþjófur í íbúðinni hennar. Lögmenn hennar reyndu því að byggja vörn hennar á að hún hafi verið í neyðarrétti að verja heimili sitt. Kviðdómendur höfnuðu því en ákváðu engu að síður refsingu hennar neðarlega í refsiramma sem náði í allt að 99 ár, að sögn Washington Post. Drápið á Jean varð kveikjan að mótmælum í Bandaríkjunum. Jean var svartur en Guyger hvít og kom atvikið í kjölfar hrinu tilfella þar sem hvítir lögregluþjónar skutu óvopnaða blökkumenn til bana.
Bandaríkin Tengdar fréttir Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Fleiri fréttir Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Sjá meira
Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41