Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Hörður Ægisson skrifar 2. október 2019 07:00 Arion banki. FBL/STEFÁN Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion, staðfestir þetta í svari til Markaðarins. „Á næstu vikum og mánuðum þá munum við skoða kosti þess að setja markaðsviðskiptin í sérstakt félag sem yrði þá dótturfélag bankans,“ segir Haraldur. Hann tekur hins vegar fram að engar ákvarðanir hafi enn verið teknar en að bankinn muni skoða kosti og galla þessarar hugmyndar á næstunni. Verði niðurstaðan sú að færa markaðsviðskipti bankans í sérstakt dótturfélag mun Arion banki einnig horfa til þess, samkvæmt heimildum Markaðarins, að bjóða tiltekinn hluta félagsins til sölu til handa lykilstarfsmönnum á sviði verðbréfamiðlunar þannig að þeir yrðu hluthafar á móti bankanum. Tilkynnt var um viðamiklar skipulagsbreytingar og hagræðingaraðgerðir hjá Arion banka í lok síðustu viku, sem fólu meðal annars í sér að hundrað starfsmönnum var sagt upp, og samkvæmt nýju skipuriti bankans færðust markaðsviðskipti undir nýtt svið, Markaði, en þau tilheyrðu áður fjárfestingarbankasviði. Við þær breytingar fækkaði starfsmönnum markaðsviðskipta um liðlega helming og eru þeir núna átta talsins. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion, staðfestir þetta í svari til Markaðarins. „Á næstu vikum og mánuðum þá munum við skoða kosti þess að setja markaðsviðskiptin í sérstakt félag sem yrði þá dótturfélag bankans,“ segir Haraldur. Hann tekur hins vegar fram að engar ákvarðanir hafi enn verið teknar en að bankinn muni skoða kosti og galla þessarar hugmyndar á næstunni. Verði niðurstaðan sú að færa markaðsviðskipti bankans í sérstakt dótturfélag mun Arion banki einnig horfa til þess, samkvæmt heimildum Markaðarins, að bjóða tiltekinn hluta félagsins til sölu til handa lykilstarfsmönnum á sviði verðbréfamiðlunar þannig að þeir yrðu hluthafar á móti bankanum. Tilkynnt var um viðamiklar skipulagsbreytingar og hagræðingaraðgerðir hjá Arion banka í lok síðustu viku, sem fólu meðal annars í sér að hundrað starfsmönnum var sagt upp, og samkvæmt nýju skipuriti bankans færðust markaðsviðskipti undir nýtt svið, Markaði, en þau tilheyrðu áður fjárfestingarbankasviði. Við þær breytingar fækkaði starfsmönnum markaðsviðskipta um liðlega helming og eru þeir núna átta talsins.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira