Áheyrnarprufur Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 14. október 2019 07:00 Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti. Vinsamlegast komið með tvær einræður undirbúnar. Við afþökkum hins vegar eftirfarandi einræður: „Að vera eða ekki vera?…“ Hamlet, þriðji hluti, fyrsta sena. „Fólk sem er einmana?…“ Englar í Ameríku, fyrsti hluti, þriðja sena. „Hjálp, ég er norn á geðlyfjum.“ Norn, fyrsti hluti, önnur sena. „Ó Rómeó, Rómeó?…“ Rómeó og Júlía, annar hluti, önnur sena. „Þessar hendur, þessar hendur.“ Sumar í Holtagörðum, þriðji hluti, þriðja sena. „Nei, Loftur!“ Galdra-Loftur, þriðji hluti, fyrsta sena. „Gefðu mér Guggur! Gefðu mér Gissur!“ Fiskur í Borg, þriðji hluti, þriðja sena. „Líkhúsin brenna nafla og búa til cheerios.“ Blokkarkrakkar, annar hluti, fjórða sena. „…?eins og köttur á heitu þaki!“ Köttur á Heitu þaki, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Ég fann þig bakvið glyrnurnar.“ Í Mexíkó dansa þeir á rafmögnuðum girðingum, annar hluti, önnur sena. „Hættu að vanrækja mig!“ Búkolla, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Sókrates kann ekki að tefla.“ Skák í mátunarklefa, sjötti hluti, fyrsta sena. Sendið ferilskrá og svart-hvíta ljósmynd í pósti og stílið á: Leikfélagið Flannelpípur Baðhúsinu Fjólustræti 7 Athugið að við tökum ekki á móti umsóknum í tölvupósti. Ef leikari fer með áðurnefndar einræður í áheyrnarprufunum verða þeir skotnir á staðnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ingunn Lára Kristjánsdóttir Mest lesið Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Sjá meira
Leikfélagið Flannelpípur lýsir eftir 146 leikurum af öllum stærðum og gerðum fyrir glænýja uppsetningu á íslensku leikriti í Baðhúsinu á Fjólustræti. Vinsamlegast komið með tvær einræður undirbúnar. Við afþökkum hins vegar eftirfarandi einræður: „Að vera eða ekki vera?…“ Hamlet, þriðji hluti, fyrsta sena. „Fólk sem er einmana?…“ Englar í Ameríku, fyrsti hluti, þriðja sena. „Hjálp, ég er norn á geðlyfjum.“ Norn, fyrsti hluti, önnur sena. „Ó Rómeó, Rómeó?…“ Rómeó og Júlía, annar hluti, önnur sena. „Þessar hendur, þessar hendur.“ Sumar í Holtagörðum, þriðji hluti, þriðja sena. „Nei, Loftur!“ Galdra-Loftur, þriðji hluti, fyrsta sena. „Gefðu mér Guggur! Gefðu mér Gissur!“ Fiskur í Borg, þriðji hluti, þriðja sena. „Líkhúsin brenna nafla og búa til cheerios.“ Blokkarkrakkar, annar hluti, fjórða sena. „…?eins og köttur á heitu þaki!“ Köttur á Heitu þaki, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Ég fann þig bakvið glyrnurnar.“ Í Mexíkó dansa þeir á rafmögnuðum girðingum, annar hluti, önnur sena. „Hættu að vanrækja mig!“ Búkolla, fyrsti hluti, fyrsta sena. „Sókrates kann ekki að tefla.“ Skák í mátunarklefa, sjötti hluti, fyrsta sena. Sendið ferilskrá og svart-hvíta ljósmynd í pósti og stílið á: Leikfélagið Flannelpípur Baðhúsinu Fjólustræti 7 Athugið að við tökum ekki á móti umsóknum í tölvupósti. Ef leikari fer með áðurnefndar einræður í áheyrnarprufunum verða þeir skotnir á staðnum.
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun