Barcelona ætlar ekki að eyða miklum peningum í janúar: Slæmar fréttir fyrir Neymar Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 07:30 Ernesto Valverde er þjálfari Barcelona. vísir/getty Barcelona hefur gert það að lykilmarkmiði sínu í næsta félagaskiptaglugga að fá sér nýjan hægri bakvörð. Katalónarnir eyddu 200 milljónum punda í leikmenn eins og Antoine Griezmann, Frenkie de Jong og Neto í sumar en ekki verða svipaðir peningar í boði í janúar. Það eru ekki góðar fréttir fyrir Neymar að Börsungar ætli ekki að eyða miklum peningum í janúar en hann vildi ólmur komast til Börsunga í sumar. Það náðist þó ekki samkomulag milli Barcelona og PSG og þessi áætlun Barcelona að ætla ekki að eyða miklum pening í janúar er væntanlega ekki til að gleðja Brasilíumanninn. Hins vegar samkvæmt Marca vilja Börsungar styrkja hægri bakvarðarstöðuna en miðjumaðurinn Sergi Roberto hefur verið að leysa stöðuna að undanförnu.— Signing a right-back is Barcelona's only priority in the winter transfer market. [marca] pic.twitter.com/T8g9BuZinN — Barca Universal (@BarcaUniversal) October 13, 2019 Nelson Semedo er svo annar hægri bakvörður en hann hefur verið í stöðu vinstri bakvarðar eftir að Jordi Alba fór á meiðslalistann. Hecton Bellerin, bakvörður Arsenal, hefur verið nefndur til sögunnar, en spænsku meistararnir hafa ekki byrjað verr í deildinni heima fyrir í 30 ár. Spænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Barcelona hefur gert það að lykilmarkmiði sínu í næsta félagaskiptaglugga að fá sér nýjan hægri bakvörð. Katalónarnir eyddu 200 milljónum punda í leikmenn eins og Antoine Griezmann, Frenkie de Jong og Neto í sumar en ekki verða svipaðir peningar í boði í janúar. Það eru ekki góðar fréttir fyrir Neymar að Börsungar ætli ekki að eyða miklum peningum í janúar en hann vildi ólmur komast til Börsunga í sumar. Það náðist þó ekki samkomulag milli Barcelona og PSG og þessi áætlun Barcelona að ætla ekki að eyða miklum pening í janúar er væntanlega ekki til að gleðja Brasilíumanninn. Hins vegar samkvæmt Marca vilja Börsungar styrkja hægri bakvarðarstöðuna en miðjumaðurinn Sergi Roberto hefur verið að leysa stöðuna að undanförnu.— Signing a right-back is Barcelona's only priority in the winter transfer market. [marca] pic.twitter.com/T8g9BuZinN — Barca Universal (@BarcaUniversal) October 13, 2019 Nelson Semedo er svo annar hægri bakvörður en hann hefur verið í stöðu vinstri bakvarðar eftir að Jordi Alba fór á meiðslalistann. Hecton Bellerin, bakvörður Arsenal, hefur verið nefndur til sögunnar, en spænsku meistararnir hafa ekki byrjað verr í deildinni heima fyrir í 30 ár.
Spænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira