Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. október 2019 10:45 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík. Vísir/vilhelm Rúmlega tvær af hverjum tíu íbúðum á Grettisgötu eru skráðar undir heimagistingu. Þá eru slíkar íbúðir flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Íslandsbanka, sem vísar í tölur frá Heimagistingu.is. Þegar horft er til heimilisfangs skráðrar heimagistingar innan Reykjavíkur kemur í ljós að þær eru flestar á Grettisgötu eða 21 talsins. Við Grettisgötu eru 100 íbúðir skráðar samkvæmt Þjóðskrá og er hlutfall íbúða í götunni með skráða heimagistingu því ansi hátt eða 21%. Í greiningu Íslandsbanka er þess sérstaklega getið að skráningin sé vanmat á þeim fjölda íbúða sem eru notaðar í sama tilgangi og skráð heimagisting. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi til að mynda áætlað í byrjun árs að um helmingur skammtímaleigu hér á landi færi enn fram án tilskilinna leyfa eða skráningar. „Þó að svört starfsemi útleigu til útlendinga hafi minnkað er hún enn þá talsverð. […] Því er óhætt að áætla að hlutfall íbúða í leigu til ferðamanna á Grettisgötu sé í raunhærra en 21%. 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík.“ Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Reykjavík Tengdar fréttir Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15 Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45 Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Rúmlega tvær af hverjum tíu íbúðum á Grettisgötu eru skráðar undir heimagistingu. Þá eru slíkar íbúðir flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Íslandsbanka, sem vísar í tölur frá Heimagistingu.is. Þegar horft er til heimilisfangs skráðrar heimagistingar innan Reykjavíkur kemur í ljós að þær eru flestar á Grettisgötu eða 21 talsins. Við Grettisgötu eru 100 íbúðir skráðar samkvæmt Þjóðskrá og er hlutfall íbúða í götunni með skráða heimagistingu því ansi hátt eða 21%. Í greiningu Íslandsbanka er þess sérstaklega getið að skráningin sé vanmat á þeim fjölda íbúða sem eru notaðar í sama tilgangi og skráð heimagisting. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi til að mynda áætlað í byrjun árs að um helmingur skammtímaleigu hér á landi færi enn fram án tilskilinna leyfa eða skráningar. „Þó að svört starfsemi útleigu til útlendinga hafi minnkað er hún enn þá talsverð. […] Því er óhætt að áætla að hlutfall íbúða í leigu til ferðamanna á Grettisgötu sé í raunhærra en 21%. 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík.“
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Reykjavík Tengdar fréttir Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15 Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45 Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15
Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45
Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18