Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. október 2019 07:00 Hópur stuðningsmanna Búlgara lét öllum illum látum vísir/getty Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Það þurfti tvisvar að stöðva leik Búlgaríu og Englands á dögunum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna heimaliðsins. UEFA tók málið fyrir og dæmdi Búlgara í tveggja leikja stuðningsmannabann ásamt því að búlgarska knattspyrnusambandið þarf að greiða 64 þúsund pund í sekt. Annað bannið er þó skilorðsbundið í tvö ár. Málið vakti mikil og reið viðbrögð í Englandi. Enska knattspyrnusambandið segist taka ákvörðun UEFA en talsmaður þess vildi ekki segja til um hvort þeim findist refsingin viðunandi. Kick It Out samtökin segjast hins vegar vonsvikin við niðurstöðuna og FARE (e. Football Against Racism in Europe) sögðu að Búlgörum hefði átt að vera hent úr keppni. „Við fögnum því hversu hratt UEFA afgreiddi málið en erum vonsvikin yfir því að Búlgarir voru ekki dæmdir úr keppni,“ sagði framkvæmdarstjóri samtakanna, Piara Powar. Rhian Brewster, leikmaður Liverpool og U19 ára liðs Englands, segir niðurstöðuna skammarlega.Another embarrassing Verdict today. Two Games behind closed doors for Nazi salutes and racism. The world needs to wake up. #KickitOut — Rhian Brewster (@RhianBrewster9) October 29, 2019 Búlgaría EM 2020 í fótbolta Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Það þurfti tvisvar að stöðva leik Búlgaríu og Englands á dögunum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna heimaliðsins. UEFA tók málið fyrir og dæmdi Búlgara í tveggja leikja stuðningsmannabann ásamt því að búlgarska knattspyrnusambandið þarf að greiða 64 þúsund pund í sekt. Annað bannið er þó skilorðsbundið í tvö ár. Málið vakti mikil og reið viðbrögð í Englandi. Enska knattspyrnusambandið segist taka ákvörðun UEFA en talsmaður þess vildi ekki segja til um hvort þeim findist refsingin viðunandi. Kick It Out samtökin segjast hins vegar vonsvikin við niðurstöðuna og FARE (e. Football Against Racism in Europe) sögðu að Búlgörum hefði átt að vera hent úr keppni. „Við fögnum því hversu hratt UEFA afgreiddi málið en erum vonsvikin yfir því að Búlgarir voru ekki dæmdir úr keppni,“ sagði framkvæmdarstjóri samtakanna, Piara Powar. Rhian Brewster, leikmaður Liverpool og U19 ára liðs Englands, segir niðurstöðuna skammarlega.Another embarrassing Verdict today. Two Games behind closed doors for Nazi salutes and racism. The world needs to wake up. #KickitOut — Rhian Brewster (@RhianBrewster9) October 29, 2019
Búlgaría EM 2020 í fótbolta Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira