Samfylkingin og Píratar vilja nýja stjórnaskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðs Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. október 2019 19:00 Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram þann 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunnarvinnu um stjórnarskránna. Þar samþykkkti um 67% kjósenda að tillögur ráðsins yrðu til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá og 83% að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu væru lýstar þjóðareign. Tillögurnar fóru fyrir stjórnskipular-og eftirlitsnefnd Alþingis sem skilaði af sér 2013 en voru ekki afgreiddar í þinginu. Píratar og Samfylkingin vilja nú taka upp þráðinn að nýju. „Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru í gríðarlegt málþóf eftir að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skilaði af sér tillögunum þannig að frumvarpið fór í aðra umræðu í janúar sem stóð fram til mars og svo komu kosningar þannig að málið komst ekki lengra. Hugmyndin núna er að við tökum þessa vinnu og leggjum fram frumvarp eins og það var árið 2013,“ segir Halldóra Mogensen formaður Pírata. „Þannig er þetta frumvarp eins og það kom frá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd sem hafði farið yfir tillögur stjórnlagaráðs. við viljum halda til haga þessari upphaflegu tillögu um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Það eru margir ókostir við að gera það í bútum eins og nú er verið að reyna því eitt ákvæði kallast á við annað,“ segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. „Það er mun farsælla að taka allar þær tillögur eins og þær komu frá stjórnlagaráðinu og alla þá vinnu sem stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd lagði í málið en byrja allt ferlið uppá nýtt,“ segir Halldóra. Alþingi Píratar Samfylkingin Stjórnarskrá Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram þann 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunnarvinnu um stjórnarskránna. Þar samþykkkti um 67% kjósenda að tillögur ráðsins yrðu til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá og 83% að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu væru lýstar þjóðareign. Tillögurnar fóru fyrir stjórnskipular-og eftirlitsnefnd Alþingis sem skilaði af sér 2013 en voru ekki afgreiddar í þinginu. Píratar og Samfylkingin vilja nú taka upp þráðinn að nýju. „Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru í gríðarlegt málþóf eftir að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skilaði af sér tillögunum þannig að frumvarpið fór í aðra umræðu í janúar sem stóð fram til mars og svo komu kosningar þannig að málið komst ekki lengra. Hugmyndin núna er að við tökum þessa vinnu og leggjum fram frumvarp eins og það var árið 2013,“ segir Halldóra Mogensen formaður Pírata. „Þannig er þetta frumvarp eins og það kom frá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd sem hafði farið yfir tillögur stjórnlagaráðs. við viljum halda til haga þessari upphaflegu tillögu um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Það eru margir ókostir við að gera það í bútum eins og nú er verið að reyna því eitt ákvæði kallast á við annað,“ segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. „Það er mun farsælla að taka allar þær tillögur eins og þær komu frá stjórnlagaráðinu og alla þá vinnu sem stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd lagði í málið en byrja allt ferlið uppá nýtt,“ segir Halldóra.
Alþingi Píratar Samfylkingin Stjórnarskrá Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira