Í beinni í dag: Sex tíma körfuboltaveisla, enskur fótbolti og golf Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2019 06:00 Stjarnan og Grindavík verða bæði í eldlínunni í kvöld. vísir/bára Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Klukkan 16.30 sýnir Stöð 2 Sport frá Bermúda-meistaramótinu en síðar í nótt verður svo bæði sýnt frá HSCBC meistaramótinu sem og LPGA-mótaröðinni, þeirra sterkustu í heimi. Fimmtu umferðinni í Dominos-deild karla lýkur svo með tveimur leikjum en báðir verða þeir í beinni útsendingu í kvöld. Fyrri leikurinn er í Dalhúsum þar sem Fjölnir og Grindavík eigast við en bæði lið eru með tvö stig. Það er svo stórleikur í Njarðvík þar sem heimamenn fáu stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í heimsókn en bæði lið hafa verið í nokkrum vandræðum það sem af er leiktíð. Stjarnan er með fjögur stig en Njarðvík einungis tvö. Domino’s Körfuboltakvöld er svo á sínum stað klukkan 22.10 þar sem Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera upp umferðina, bæði karla- og kvennamegin. Föstudagsskemmtun sem klikkar aldrei. Fyrir þá sem vilja sinn skammt af fótbolta er ekkert að örvænta því það verður alvöru B-deildarslagur klukkan 19.40 er Barnsley og Bristol mætast. Barnsley er á botninum en Bristol í því sjötta. Dagskrá dagsins sem og komandi daga má auðvitað sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.30 Bermuda meistaramótið (Stöð 2 Golf) 18.20 Fjölnir - Grindavík (Stöð 2 Sport) 19.40 Barnsley - Bristol (Stöð 2 Sport 2) 20.10 Njarðvík - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) 02.30 HSBC meistaramótið (Stöð 2 Sport) 04.00 LPGA meistaramótið (Stöð 2 Sport 4) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Klukkan 16.30 sýnir Stöð 2 Sport frá Bermúda-meistaramótinu en síðar í nótt verður svo bæði sýnt frá HSCBC meistaramótinu sem og LPGA-mótaröðinni, þeirra sterkustu í heimi. Fimmtu umferðinni í Dominos-deild karla lýkur svo með tveimur leikjum en báðir verða þeir í beinni útsendingu í kvöld. Fyrri leikurinn er í Dalhúsum þar sem Fjölnir og Grindavík eigast við en bæði lið eru með tvö stig. Það er svo stórleikur í Njarðvík þar sem heimamenn fáu stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í heimsókn en bæði lið hafa verið í nokkrum vandræðum það sem af er leiktíð. Stjarnan er með fjögur stig en Njarðvík einungis tvö. Domino’s Körfuboltakvöld er svo á sínum stað klukkan 22.10 þar sem Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera upp umferðina, bæði karla- og kvennamegin. Föstudagsskemmtun sem klikkar aldrei. Fyrir þá sem vilja sinn skammt af fótbolta er ekkert að örvænta því það verður alvöru B-deildarslagur klukkan 19.40 er Barnsley og Bristol mætast. Barnsley er á botninum en Bristol í því sjötta. Dagskrá dagsins sem og komandi daga má auðvitað sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.30 Bermuda meistaramótið (Stöð 2 Golf) 18.20 Fjölnir - Grindavík (Stöð 2 Sport) 19.40 Barnsley - Bristol (Stöð 2 Sport 2) 20.10 Njarðvík - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) 02.30 HSBC meistaramótið (Stöð 2 Sport) 04.00 LPGA meistaramótið (Stöð 2 Sport 4)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira