Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 14:45 Adama Traore hefur verið að spila vel með Wolves á þessu tímabili. Getty/ Robbie Jay Barratt Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Það vakti nokkra athygli í sumar þegar Adama Traore, leikmaður Mónakó, skoraði fyrir Malí en fór síðan af velli fyrir Adama Traore, leikmann Metz, sem skoraði líka í leiknum. Nú hefur Adama Traore, leikmaður Wolves, valið það að spila fyrir landslið Malí. Það gæti því orðið einn allsherjar Adama Traore ruglingur í næsta leik. Hinir tveir eru báðir fæddir árið 1995 og eru nú báðir að spila hjá Metz því Mónakó lánaði Metz liðinu sinn Adama Traore fyrir þetta tímabil.Mali can now field three Adama Traores in their starting XI pic.twitter.com/HMMDMN0ne7 — ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2019Hinn 23 ára gamli Adama Traore hefur spilað mjög vel með Úlfunum á þessu tímabili sem er hans besta í ensku úrvalsdeildinni. Adama Traore er hins vegar fæddur í Katalóníu og kom upp í gegnum unglingaakademíu Barcelona. Hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Spánar en ætlar nú að verða A-landsliðsmaður Malí. Adama Traore lék síðast fyrir 21 árs landslið Spánar árið 2018.Last June, Monaco’s Adama Traore scored for Mali He was replaced by Metz’s Adama Traore, who also scored Now Wolves’ Adama Traore has declared for Mali, meaning Adama Traore, Adama Traore & Adama Traore all play for the same international team https://t.co/j2hS2TWgZH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 8, 2019Adama Traore fór frá Barcelona árið 2015 og gekk þá til liðs við Aston Villa. Hann spilaði síðan í tvö ár með Middlesbrough áður en Wolverhampton Wanderers keypti hann í ágúst 2018. Adama Traore hefur skorað tvívegis fyrir Úlfana í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er tvöfalt meira en hann skoraði allt síðasta tímabil. Nú ætlar hann að hjálpa landsliði Malí að vinna sér sæti í Afríkukeppni landsliða 2021 og á HM í Katar 2022. Enski boltinn Fótbolti Malí Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Það vakti nokkra athygli í sumar þegar Adama Traore, leikmaður Mónakó, skoraði fyrir Malí en fór síðan af velli fyrir Adama Traore, leikmann Metz, sem skoraði líka í leiknum. Nú hefur Adama Traore, leikmaður Wolves, valið það að spila fyrir landslið Malí. Það gæti því orðið einn allsherjar Adama Traore ruglingur í næsta leik. Hinir tveir eru báðir fæddir árið 1995 og eru nú báðir að spila hjá Metz því Mónakó lánaði Metz liðinu sinn Adama Traore fyrir þetta tímabil.Mali can now field three Adama Traores in their starting XI pic.twitter.com/HMMDMN0ne7 — ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2019Hinn 23 ára gamli Adama Traore hefur spilað mjög vel með Úlfunum á þessu tímabili sem er hans besta í ensku úrvalsdeildinni. Adama Traore er hins vegar fæddur í Katalóníu og kom upp í gegnum unglingaakademíu Barcelona. Hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Spánar en ætlar nú að verða A-landsliðsmaður Malí. Adama Traore lék síðast fyrir 21 árs landslið Spánar árið 2018.Last June, Monaco’s Adama Traore scored for Mali He was replaced by Metz’s Adama Traore, who also scored Now Wolves’ Adama Traore has declared for Mali, meaning Adama Traore, Adama Traore & Adama Traore all play for the same international team https://t.co/j2hS2TWgZH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 8, 2019Adama Traore fór frá Barcelona árið 2015 og gekk þá til liðs við Aston Villa. Hann spilaði síðan í tvö ár með Middlesbrough áður en Wolverhampton Wanderers keypti hann í ágúst 2018. Adama Traore hefur skorað tvívegis fyrir Úlfana í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er tvöfalt meira en hann skoraði allt síðasta tímabil. Nú ætlar hann að hjálpa landsliði Malí að vinna sér sæti í Afríkukeppni landsliða 2021 og á HM í Katar 2022.
Enski boltinn Fótbolti Malí Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti