Í beinni í dag: Rúnar Már, Man. United í Evrópudeildinni og körfubolti í Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2019 06:00 Rúnar Már í baráttunni við Marcus Rashford. vísir/getty Fjórða umferð Evrópudeildarinnar heldur áfram að rúlla á Sportrásum Stöðvar 2 í dag en umferðin hófst í gær með 1-1 jafntefli Arsenal í Portúgal. Við förum snemma af stað í dag en klukkan 15.50 verður flautað til leiks í Kasakstan þar sem Rúnar Már Sigurjónsson og félagar taka á móti AZ Alkmaar. Rúnar Már er að koma til baka eftir meiðsli og var á varamannabekknum hjá félaginu um liðna helgi en Albert Guðmundsson er enn á meiðslalistanum hjá hollenska liðinu. Lazio og Celtic mætast svo í mikilvægum leik í E-riðlinum. Celtic er með sjö stig á toppi riðilsins en Lazio er í þriðja sætinu með þrjú stig og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Manchester United fer langleiðina með að tryggja sig áfram hafi liðið betur gegn Partizan Belgrad á heimavelli en flautað til leiks klukkan 20.00.The boss spoke of our #UEL ambitions earlier today #MUFC — Manchester United (@ManUtd) November 6, 2019 Íslenski körfuboltinn er á sínum stað á fimmtudagskvöldi sem þessu en Stjarnan heimsækir Grindavík. Heimamenn með fjögur stig en Stjörnumenn sex. Samt sem áður munar fimm sætum á liðunum; Stjarnan í þriðja en Grindavík áttunda. Golfmótið TOTO Japan meistaramótið hefst svo í nótt en allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 15.40 Astana - Alkmaar (Stöð 2 Sport) 17.45 Lazio - Celtic (Stöð 2 Sport) 19.05 Grindavík - Stjarnan (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Manchester United - Partizan (Stöð 2 Sport) 02.00 TOTO Japan Classic (Stöð 2 Golf) Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Fjórða umferð Evrópudeildarinnar heldur áfram að rúlla á Sportrásum Stöðvar 2 í dag en umferðin hófst í gær með 1-1 jafntefli Arsenal í Portúgal. Við förum snemma af stað í dag en klukkan 15.50 verður flautað til leiks í Kasakstan þar sem Rúnar Már Sigurjónsson og félagar taka á móti AZ Alkmaar. Rúnar Már er að koma til baka eftir meiðsli og var á varamannabekknum hjá félaginu um liðna helgi en Albert Guðmundsson er enn á meiðslalistanum hjá hollenska liðinu. Lazio og Celtic mætast svo í mikilvægum leik í E-riðlinum. Celtic er með sjö stig á toppi riðilsins en Lazio er í þriðja sætinu með þrjú stig og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Manchester United fer langleiðina með að tryggja sig áfram hafi liðið betur gegn Partizan Belgrad á heimavelli en flautað til leiks klukkan 20.00.The boss spoke of our #UEL ambitions earlier today #MUFC — Manchester United (@ManUtd) November 6, 2019 Íslenski körfuboltinn er á sínum stað á fimmtudagskvöldi sem þessu en Stjarnan heimsækir Grindavík. Heimamenn með fjögur stig en Stjörnumenn sex. Samt sem áður munar fimm sætum á liðunum; Stjarnan í þriðja en Grindavík áttunda. Golfmótið TOTO Japan meistaramótið hefst svo í nótt en allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 15.40 Astana - Alkmaar (Stöð 2 Sport) 17.45 Lazio - Celtic (Stöð 2 Sport) 19.05 Grindavík - Stjarnan (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Manchester United - Partizan (Stöð 2 Sport) 02.00 TOTO Japan Classic (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira