Einn í haldi lögreglu vegna brunans á Akureyri Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2019 11:49 Neðsta hæð hússins er ónýt. Þá hafði eldurinn komist upp á aðra hæð í nótt. Vísir/Tryggvi Páll Einn er í haldi lögreglu á Akureyri vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi í bænum í nótt. Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. Slökkvilið var kallað út um klukkan hálftvö í nótt en þá hafði mikill eldur kviknað á neðstu hæðinni. Tvær manneskjur voru í íbúð á miðhæð hússins en komu sér út af sjálfsdáðum og tilkynntu eldinn. Jónas Baldur Hallsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á Akureyri, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að neðsta hæðin væri ónýt. Þá hefði eldurinn komist inn í veggi og upp á aðra hæð þegar slökkvilið náði tökum á honum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Akureyri var einn handtekinn í nótt í tengslum við málið. Ekki fæst staðfest hvort hinn handtekni væri íbúi í húsinu, aðeins að hann tengdist málinu. Rannsókn stæði nú yfir og beðið væri eftir tæknideild lögreglu úr Reykjavík. Þá hafi eldsupptök verið á neðstu hæð hússins en varðstjóri vildi ekki tjá sig um það hvort grunur væri um íkveikju. Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar í kjölfar brunans. Húsið er þriggja hæða, heitir Byrgi og var reist um aldamótin 1900. Það stendur í Sandgerðisbót við smábátahöfnina á Akureyri. Samkvæmt frétt Mbl um málið í morgun er húsið í eigu Akureyrarbæjar og þar búa skjólstæðingar bæjarins. Akureyri Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Mikill eldur kviknaði í íbúðarhúsi á Akureyri Jarðhæð hússins, þar sem eldurinn virðist hafa komið upp, er ónýt. 6. nóvember 2019 07:28 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Einn er í haldi lögreglu á Akureyri vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi í bænum í nótt. Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. Slökkvilið var kallað út um klukkan hálftvö í nótt en þá hafði mikill eldur kviknað á neðstu hæðinni. Tvær manneskjur voru í íbúð á miðhæð hússins en komu sér út af sjálfsdáðum og tilkynntu eldinn. Jónas Baldur Hallsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á Akureyri, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að neðsta hæðin væri ónýt. Þá hefði eldurinn komist inn í veggi og upp á aðra hæð þegar slökkvilið náði tökum á honum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Akureyri var einn handtekinn í nótt í tengslum við málið. Ekki fæst staðfest hvort hinn handtekni væri íbúi í húsinu, aðeins að hann tengdist málinu. Rannsókn stæði nú yfir og beðið væri eftir tæknideild lögreglu úr Reykjavík. Þá hafi eldsupptök verið á neðstu hæð hússins en varðstjóri vildi ekki tjá sig um það hvort grunur væri um íkveikju. Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar í kjölfar brunans. Húsið er þriggja hæða, heitir Byrgi og var reist um aldamótin 1900. Það stendur í Sandgerðisbót við smábátahöfnina á Akureyri. Samkvæmt frétt Mbl um málið í morgun er húsið í eigu Akureyrarbæjar og þar búa skjólstæðingar bæjarins.
Akureyri Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Mikill eldur kviknaði í íbúðarhúsi á Akureyri Jarðhæð hússins, þar sem eldurinn virðist hafa komið upp, er ónýt. 6. nóvember 2019 07:28 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Mikill eldur kviknaði í íbúðarhúsi á Akureyri Jarðhæð hússins, þar sem eldurinn virðist hafa komið upp, er ónýt. 6. nóvember 2019 07:28