Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2019 22:18 Fyrrverandi stjórnendur hjá WOW koma að stofnun íslenska flugfélagsins auk fjárfestahópi. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB air, eða We Are Back, og stofnað var af fyrrverandi stjórnendum hjá WOW air. Fundurinn fer fram í Norðurljósasalnum í Perlunni á morgun. Aislinn Whittley-Ryan, dóttir eins af stofnendum Ryanair, er sögð vera einn af fjárfestunum.Fundurinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vísi. Ekki liggur fyrir hvað koma mun fram á fundinum en félagið hóf starfsemi í nýju skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði í ágúst. Þá voru tíu starfsmenn að vinna hjá félaginu.Þá hefur komið fram að undirbúningur endurreisnar félagsins hefur dregist.Sjá einnig: Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnirFram kemur í frétt Túrista, sem birtist í dag, að leitað hafi verið til íslenskra fjárfesta að undanförnu í þeirri von að safna hátt í tveimur milljörðum króna í hlutafé. Fjárfestum hafi verið kynnt gögn sem meðal annars ganga út á að flugfélagið flyti um hálfa milljón ferðamanna til Íslands á næsta ári. Það sé til marks um að félagið þurfi fimm til sex flugvélar að lágmarki. Í byrjun september sögðum við frá því að hópur fjárfesta, í samfloti við írska fjárfestingasjóðinn Avianta Capital, standi að stofnun WAB air. Í fjárfestahópnum, auk Sveins, eru Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og Þóroddur Ari Þóroddsson, sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum.Klippa: Blaðamannafundur Play Fréttir af flugi Play Reykjavík WOW Air Tengdar fréttir WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB air, eða We Are Back, og stofnað var af fyrrverandi stjórnendum hjá WOW air. Fundurinn fer fram í Norðurljósasalnum í Perlunni á morgun. Aislinn Whittley-Ryan, dóttir eins af stofnendum Ryanair, er sögð vera einn af fjárfestunum.Fundurinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vísi. Ekki liggur fyrir hvað koma mun fram á fundinum en félagið hóf starfsemi í nýju skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði í ágúst. Þá voru tíu starfsmenn að vinna hjá félaginu.Þá hefur komið fram að undirbúningur endurreisnar félagsins hefur dregist.Sjá einnig: Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnirFram kemur í frétt Túrista, sem birtist í dag, að leitað hafi verið til íslenskra fjárfesta að undanförnu í þeirri von að safna hátt í tveimur milljörðum króna í hlutafé. Fjárfestum hafi verið kynnt gögn sem meðal annars ganga út á að flugfélagið flyti um hálfa milljón ferðamanna til Íslands á næsta ári. Það sé til marks um að félagið þurfi fimm til sex flugvélar að lágmarki. Í byrjun september sögðum við frá því að hópur fjárfesta, í samfloti við írska fjárfestingasjóðinn Avianta Capital, standi að stofnun WAB air. Í fjárfestahópnum, auk Sveins, eru Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og Þóroddur Ari Þóroddsson, sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum.Klippa: Blaðamannafundur Play
Fréttir af flugi Play Reykjavík WOW Air Tengdar fréttir WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
WAB air verður Play Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. 5. nóvember 2019 10:00