Sportpakkinn: Rúnar spáir því að Hamilton taki fram úr Schumacher Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2019 20:00 Rúnar Jónsson formúluspekingur. vísir/skjáskot Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Hamilton dugði annað sætið í gær til þess að tryggja sér enn einn heimsmeistaratitilinn en Valtteri Bottas, félagi Hamilton, kom fyrstur í mark í gær. „Hann er með sex titla og þarf bara einn í viðbót til að jafna met Schumacher. Það stefnir allt í að hann bæti það met. Hann er bara 34 ára,“ sagði Rúnar Jónsson, formúluspekingur. „Hann á nóg eftir og eins og hann segir sjálfur er hann í toppstandi. Bíllinn er geggjaður og hann verður áfram á þessum bíl. Ég spái því að hann eigi fjögur til fimm mjög góð ár eftir.“ Rúnar segir að þrátt fyrir að Hamilton hafi tekið mörg met af Schumacher segir Rúnar að hann muni væntanlega ekki slá met Schumacher hvað varðar hraðasta hringinn. Sjáðu innslagið frá Ríkharði Guðnasyni úr Sportpakka kvöldsins hér að neðan.Klippa: Sportpakkinn: Formúlufrétt Formúla Sportpakkinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Hamilton dugði annað sætið í gær til þess að tryggja sér enn einn heimsmeistaratitilinn en Valtteri Bottas, félagi Hamilton, kom fyrstur í mark í gær. „Hann er með sex titla og þarf bara einn í viðbót til að jafna met Schumacher. Það stefnir allt í að hann bæti það met. Hann er bara 34 ára,“ sagði Rúnar Jónsson, formúluspekingur. „Hann á nóg eftir og eins og hann segir sjálfur er hann í toppstandi. Bíllinn er geggjaður og hann verður áfram á þessum bíl. Ég spái því að hann eigi fjögur til fimm mjög góð ár eftir.“ Rúnar segir að þrátt fyrir að Hamilton hafi tekið mörg met af Schumacher segir Rúnar að hann muni væntanlega ekki slá met Schumacher hvað varðar hraðasta hringinn. Sjáðu innslagið frá Ríkharði Guðnasyni úr Sportpakka kvöldsins hér að neðan.Klippa: Sportpakkinn: Formúlufrétt
Formúla Sportpakkinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira