„Víðáttumikil og nokkuð glæsileg lægð“ færir okkur gula viðvörun Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. nóvember 2019 06:30 Svona lítur vindaspáin út um hádegi í dag. Skjáskot/veðurstofan Gul stormviðvörun tekur gildi í dag á Suðurlandi og stendur þangað til á morgun. Í dag má búast við töluverðu hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu. Hvassviðrið má rekja til „víðáttumikillar og nokkuð glæsilegrar“ lægðar langt suður í hafi sem fer hægt til austurs, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Skilin frá þessari lægð nálgast nú suðurströndina og þegar hefur tekið að hvessa vegna þeirra. Í dag verður viðvarandi austan hvassviðri á sunnan- og vestanlands en stormur allra syðst, einkum undir Eyjafjöllum. Þá slær væntanlega einnig í storm á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli í austanáttinni. Vindhviður geta staðbundið verið í kring um 35 m/s og jafnvel hvassari um tíma í kvöld, Veður á morgun verður svipað og dregur ekki mikið úr vindi fyrr en annað kvöld. Mun hægari vindur er á norðan- og austanverðu landinu. Þar verður áfram kalt í dag en dregur úr frosti á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Austan og suðaustan 8-15 m/s, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en hvassviðri eða stormur syðst á landinu og dálítil væta. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost í innsveitum.Á miðvikudag:Austlæg átt 5-13 m/s og skýjað að mestu. Rigning um landið suðaustanvert en dálítil slydda eða snjókoma á Austurlandi. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Austlæg átt og dálítil rigning með köflum sunnan- og austantil á landinu og hiti 1 til 6 stig. Annars skýjað með köflum og hiti um frostmark.Á föstudag og laugardag:Útlit fyrir suðaustlæga átt með rigningu suðaustantil á landinu, en annars úrkomulítið. Hlýnar lítið eitt.Á sunnudag:Líkur á vaxandi austanáttt og vætusömu og mildu veðri, einkum austantil. Veður Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Innlent Fleiri fréttir Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Sjá meira
Gul stormviðvörun tekur gildi í dag á Suðurlandi og stendur þangað til á morgun. Í dag má búast við töluverðu hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu. Hvassviðrið má rekja til „víðáttumikillar og nokkuð glæsilegrar“ lægðar langt suður í hafi sem fer hægt til austurs, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Skilin frá þessari lægð nálgast nú suðurströndina og þegar hefur tekið að hvessa vegna þeirra. Í dag verður viðvarandi austan hvassviðri á sunnan- og vestanlands en stormur allra syðst, einkum undir Eyjafjöllum. Þá slær væntanlega einnig í storm á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli í austanáttinni. Vindhviður geta staðbundið verið í kring um 35 m/s og jafnvel hvassari um tíma í kvöld, Veður á morgun verður svipað og dregur ekki mikið úr vindi fyrr en annað kvöld. Mun hægari vindur er á norðan- og austanverðu landinu. Þar verður áfram kalt í dag en dregur úr frosti á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Austan og suðaustan 8-15 m/s, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en hvassviðri eða stormur syðst á landinu og dálítil væta. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost í innsveitum.Á miðvikudag:Austlæg átt 5-13 m/s og skýjað að mestu. Rigning um landið suðaustanvert en dálítil slydda eða snjókoma á Austurlandi. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Austlæg átt og dálítil rigning með köflum sunnan- og austantil á landinu og hiti 1 til 6 stig. Annars skýjað með köflum og hiti um frostmark.Á föstudag og laugardag:Útlit fyrir suðaustlæga átt með rigningu suðaustantil á landinu, en annars úrkomulítið. Hlýnar lítið eitt.Á sunnudag:Líkur á vaxandi austanáttt og vætusömu og mildu veðri, einkum austantil.
Veður Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Innlent Fleiri fréttir Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Sjá meira