Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 06:00 Ester Óskarsdóttir vísir/ernir Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Það er tvíhöfði í Vestmannaeyjum í dag í Olísdeildunum. Dagurinn byrjar á leik ÍBV og HK í Olísdeild karla og er honum líkur tekur kvennaliðið við og mætir Fram. HK er enn án stiga í Olísdeildinni og eru Vestmannaeyjar ekki auðveldasta vígið til þess að sækja stigin. ÍBV hefur þó ekki unnið leik síðan í september. Kvennalið ÍBV er ekki í betri málum, situr í sjöunda sæti deildarinnar með fimm stig eftir 8 leiki. Fram hefur hins vegar aðeins tapað einum leik og situr á toppi deildarinnar. Undankeppni EM 2020 í fótbolta er enn í fullum gangi og verða þrír leikir í beinni útsendingu. Viðureignir Kýpur og Skotlands, Rússa og Belga og Norður-Írlands og Hollands. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrásanna má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 07:30 Nedbank Golf Challenge, Stöð 2 Golf 13:50 ÍBV - HK, Sport 13:50 Kýpur - Skotland, Sport 3 13:55 Formúla 1: Æfing, Sport 2 16:20 ÍBV - Fram, Sport 3 16:50 Rússland - Belgía, Sport 16:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 2 19:00 Mayakoba Golf Classic, Stöð 2 Golf 19:35 Norður-Írland - Holland, Sport 21:45 Undankeppni EM mörkin, Sport Formúla Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sjá meira
Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Það er tvíhöfði í Vestmannaeyjum í dag í Olísdeildunum. Dagurinn byrjar á leik ÍBV og HK í Olísdeild karla og er honum líkur tekur kvennaliðið við og mætir Fram. HK er enn án stiga í Olísdeildinni og eru Vestmannaeyjar ekki auðveldasta vígið til þess að sækja stigin. ÍBV hefur þó ekki unnið leik síðan í september. Kvennalið ÍBV er ekki í betri málum, situr í sjöunda sæti deildarinnar með fimm stig eftir 8 leiki. Fram hefur hins vegar aðeins tapað einum leik og situr á toppi deildarinnar. Undankeppni EM 2020 í fótbolta er enn í fullum gangi og verða þrír leikir í beinni útsendingu. Viðureignir Kýpur og Skotlands, Rússa og Belga og Norður-Írlands og Hollands. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrásanna má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 07:30 Nedbank Golf Challenge, Stöð 2 Golf 13:50 ÍBV - HK, Sport 13:50 Kýpur - Skotland, Sport 3 13:55 Formúla 1: Æfing, Sport 2 16:20 ÍBV - Fram, Sport 3 16:50 Rússland - Belgía, Sport 16:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 2 19:00 Mayakoba Golf Classic, Stöð 2 Golf 19:35 Norður-Írland - Holland, Sport 21:45 Undankeppni EM mörkin, Sport
Formúla Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn