Zlatan yfirgefur Galaxy: „Nú getið þið farið aftur að horfa á hafnabolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. nóvember 2019 21:44 Zlatan í leik með Galaxy. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy en þetta tilkynnti hann á Twitter síðu sinni nú undir kvöld. Samningur Svíans við bandaríska liðið var runninn út en hann hefur nú legið undir feldi í nokkurn tíma um hvort að hann verði áfram í Bandaríkjunum eður ei. Nú hefur hann ákveðið að halda áfram með feril sinn og skrifa hann á Twitter-síðu sína að nú haldi sagan áfram.Zlatan Ibrahimovic has mutually parted ways with LA Galaxy, but has vowed to his fans that 'the story continues'. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 13, 2019 Óvíst er hvar hinn 38 ára gamli Svíi spilar næst en hann hefur verið orðaður við bæði Ítalíu og England. Hann er þó ekki á leiðinni til Manchester United. Zlatan gat ekki tilkynnt ákvörðun sína nema senda smá pillu en hann skrifaði að Bandaríkjamenn gætu nú „farið að horfa aftur á hafnabolta.“ Zlatan gekk í raðir LA Galaxy árið 2018 og skoraði 62 mörk í 116 leikjum fyrir félagið.I came, I saw, I conquered. Thank you @lagalaxy for making me feel alive again. To the Galaxy fans - you wanted Zlatan, I gave you Zlatan. You are welcome. The story continues...Now go back to watch baseball pic.twitter.com/kkL6B6dJBr — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 13, 2019 MLS Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy en þetta tilkynnti hann á Twitter síðu sinni nú undir kvöld. Samningur Svíans við bandaríska liðið var runninn út en hann hefur nú legið undir feldi í nokkurn tíma um hvort að hann verði áfram í Bandaríkjunum eður ei. Nú hefur hann ákveðið að halda áfram með feril sinn og skrifa hann á Twitter-síðu sína að nú haldi sagan áfram.Zlatan Ibrahimovic has mutually parted ways with LA Galaxy, but has vowed to his fans that 'the story continues'. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 13, 2019 Óvíst er hvar hinn 38 ára gamli Svíi spilar næst en hann hefur verið orðaður við bæði Ítalíu og England. Hann er þó ekki á leiðinni til Manchester United. Zlatan gat ekki tilkynnt ákvörðun sína nema senda smá pillu en hann skrifaði að Bandaríkjamenn gætu nú „farið að horfa aftur á hafnabolta.“ Zlatan gekk í raðir LA Galaxy árið 2018 og skoraði 62 mörk í 116 leikjum fyrir félagið.I came, I saw, I conquered. Thank you @lagalaxy for making me feel alive again. To the Galaxy fans - you wanted Zlatan, I gave you Zlatan. You are welcome. The story continues...Now go back to watch baseball pic.twitter.com/kkL6B6dJBr — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 13, 2019
MLS Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira