Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Ísak Hallmundarson skrifar 28. nóvember 2019 23:01 Pavel Ermolinskij fór í Val fyrir tímabilið vísir/bára Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. Pavel Ermolinskij var til viðtals eftir leik og var allt annað en sáttur. Valsliðið hefur átt það til í undanförnum leikjum að byrja leikina illa og í kvöld var engin breyting þar á. Liðið var 19 stigum undir í hálfleik. ,,Þetta virðist vera dálítið sagan hjá okkur í vetur. Ég kann hreinlega ekki útskýringar á því. Þá væri væntanlega búið að laga þetta. Þetta er alveg ótrúlegt og eiginlega ekki fyndið lengur. Það skiptir ekki máli hvort það sé besta liðið í deildinni eða eins og núna (í kvöld) neðsta liðið, við lendum tuttugu stigum undir, svo þarftu að krafsa þig til baka og stundum gengur það upp og stundum ekki. Það dregur líka svo mikinn kraft úr manni að lenda svona undir.‘‘ Er hægt að tala um krísu hjá Valsliðinu? ,,Krísa er stórt orð. Þetta er krísa miðað við það sem við ætluðum okkur, að sjálfsögðu. Það kemur samt ekkert gott út úr því að panikka alltof mikið, það endar aldrei vel heldur. Það þarf bara að halda áfram, stundum er þetta kannski ekki flóknari en bara einn leikur, bara ná einum góð leik og fá smá meðvind og geta kannski aðeins byrjað að taka einhver skref áfram og byggja eitthvað upp. Ég held að við þurfum bara þann leik, vonandi verður það bara næsti leikur‘‘ segir Pavel að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. Pavel Ermolinskij var til viðtals eftir leik og var allt annað en sáttur. Valsliðið hefur átt það til í undanförnum leikjum að byrja leikina illa og í kvöld var engin breyting þar á. Liðið var 19 stigum undir í hálfleik. ,,Þetta virðist vera dálítið sagan hjá okkur í vetur. Ég kann hreinlega ekki útskýringar á því. Þá væri væntanlega búið að laga þetta. Þetta er alveg ótrúlegt og eiginlega ekki fyndið lengur. Það skiptir ekki máli hvort það sé besta liðið í deildinni eða eins og núna (í kvöld) neðsta liðið, við lendum tuttugu stigum undir, svo þarftu að krafsa þig til baka og stundum gengur það upp og stundum ekki. Það dregur líka svo mikinn kraft úr manni að lenda svona undir.‘‘ Er hægt að tala um krísu hjá Valsliðinu? ,,Krísa er stórt orð. Þetta er krísa miðað við það sem við ætluðum okkur, að sjálfsögðu. Það kemur samt ekkert gott út úr því að panikka alltof mikið, það endar aldrei vel heldur. Það þarf bara að halda áfram, stundum er þetta kannski ekki flóknari en bara einn leikur, bara ná einum góð leik og fá smá meðvind og geta kannski aðeins byrjað að taka einhver skref áfram og byggja eitthvað upp. Ég held að við þurfum bara þann leik, vonandi verður það bara næsti leikur‘‘ segir Pavel að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira