Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 21:43 Leó í Stjörnubúningnum. vísir/bára „Þetta ætlar ekki neinn endi að taka,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Stjarnan tapaði með fimm mörkum fyrir Val á heimavelli í kvöld. „Í dag var þetta mikið af töpuðum boltum og skíta feilar sem eru alltof dýrir á móti liði eins og Val“ „Alltaf þegar við vorum á leiðinni að fara að gera einhver áhlaup þá ákváðum við frekar að kasta boltanum útaf eða í hendurnar á Valsmönnum. Það var rosalega sunnudagur í þessum leik, að öllu leyti. Ef við hefðum komið með smá stemningu í þetta og haft smá vilja þá hefðum við mögulega getað eitthvað í dag“ sagði Leó Snær sem segir mikið hafa vantað uppá karakter liðsins í leiknum Stjarnan er aðeins með einn sigur þegar mótið er hálfnað en fjögur jafntefli. Liðið er með 6 stig í 10 sæti deildarinnar sem verður að teljast mikil vonbrigði fyrir þetta vel mannaða lið. Leó Snær segir það augljóst að þetta séu vonbrigði og að þeir þurfi að fara að vinna leiki „Það er augljóst að við þurfum að fara að fá einhverja punkta á töfluna“ „Þetta er óásættanleg stigastöfnun. Mótið er hálfnað svo það er nóg eftir og ég er 100% á því að við verðum sterkari á seinni hlutanum. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að tækla þetta, menn geta falið sig ofan í einhverri gröf en hjá liðinu er það ekki í boði. Við ætlum að koma tvíelfdir til baka.“ sagði Leó Snær bjartsýnn á framhaldið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Þetta ætlar ekki neinn endi að taka,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Stjarnan tapaði með fimm mörkum fyrir Val á heimavelli í kvöld. „Í dag var þetta mikið af töpuðum boltum og skíta feilar sem eru alltof dýrir á móti liði eins og Val“ „Alltaf þegar við vorum á leiðinni að fara að gera einhver áhlaup þá ákváðum við frekar að kasta boltanum útaf eða í hendurnar á Valsmönnum. Það var rosalega sunnudagur í þessum leik, að öllu leyti. Ef við hefðum komið með smá stemningu í þetta og haft smá vilja þá hefðum við mögulega getað eitthvað í dag“ sagði Leó Snær sem segir mikið hafa vantað uppá karakter liðsins í leiknum Stjarnan er aðeins með einn sigur þegar mótið er hálfnað en fjögur jafntefli. Liðið er með 6 stig í 10 sæti deildarinnar sem verður að teljast mikil vonbrigði fyrir þetta vel mannaða lið. Leó Snær segir það augljóst að þetta séu vonbrigði og að þeir þurfi að fara að vinna leiki „Það er augljóst að við þurfum að fara að fá einhverja punkta á töfluna“ „Þetta er óásættanleg stigastöfnun. Mótið er hálfnað svo það er nóg eftir og ég er 100% á því að við verðum sterkari á seinni hlutanum. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að tækla þetta, menn geta falið sig ofan í einhverri gröf en hjá liðinu er það ekki í boði. Við ætlum að koma tvíelfdir til baka.“ sagði Leó Snær bjartsýnn á framhaldið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00