Zidane setur Bale ekki í golf bann Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2019 11:00 Bale kemur inn á í leiknum gegn PSG í Meistaradeildinni fyrir ekki svo löngu. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Bale olli miklu fjaðrafoki á Spáni í síðasta mánuði er hann hélt á borða eftir að Wales tryggði sér sæti á EM 2020 sem stóð á: „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð.“ Wales mun ekki leyfa Bale að spila golf á EM 2020 þar sem Ryan Giggs, stjóri liðsins, sagði að leikmennirnir ættu að einbeita sér að fótbolta en ekki einhverju allt öðru. Þegar Zidane var spurður út í það sama svaraði hann: „Ég mun segja þér mitt svar en kannski mun félagið gera eitthvað annað. Ég mun ekki banna Gareth eða neinum öðrum leikmanni að gera eitthvað,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í gær.Gareth Bale will not be banned from playing golf, says Real Madrid boss Zidanehttps://t.co/R1xlzAaxg9 — The Sun Football (@TheSunFootball) December 6, 2019 „Þeir eru allir fullorðnir menn og vita hvað þeir þurfa að gera. Ég er ekki að fara segja það við neinn leikmann.“ Bale byrjaði sinn fyrsta leik um síðustu helgi síðan 5. október en hann spilaði þá í 2-1 sigri Real á Alaves. Hann verður hins veagr ekki með í dag er liðið mætir Espanyol.The guys will rest up and undergo their final preparations at #RMCity ahead of tomorrow's match @RCDEspanyol! @PalladiumHG | #MVPalladiumpic.twitter.com/iN4qTvDo6t — Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 6, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30 Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. 2. desember 2019 23:30
Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. 6. desember 2019 12:00