Mourinho um hótellífið: Ég hefði þurft að þrífa sjálfur, strauja og elda Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 10:00 Mourinho er ekki sterkur á straujárninu. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Margir gagnrýndu ákvörðun Portúgalans að vera á hóteli á þeim tíma sem hann var með Manchester United en hann lifði allan tímann á Lowry hótelinu í borginni. „Ég hefði verið ósáttur ef ég hefði þurft að búa í mínu húsi. Ég hefði þurft að þrífa, ég vil ekki gera það. Ég hefði þurft að strauja, ég veit ekki hvernig á að gera. Ég hefði þurft að elda; ég hefði eldað egg og pylsur því það er eina sem ég kann,“ sagði Mourinho léttur í gær. „Ég bjó í frábærri íbúð. Þetta var ekki bara herbergi. Þetta var mitt allan tímann. Þetta var ekki þannig að eftir viku þurfti ég að yfirgefa herbergið. Nei, þetta var mitt. Ég skildi allt eftir þarna; tölvuna, bókina, sjónvarpið. Þetta var herbergi með: komdu með kaffi latte, takk eða ég vil ekki fara niður í mat, komiði með matinn upp.“'I would have to iron' - Jose Mourinho on why he stayed at a hotel during his reign as Manchester United boss https://t.co/S4oFpRRGz5#MUFCpic.twitter.com/9MKtjXLDff — Independent Sport (@IndoSport) December 4, 2019 „Ef ég var að hora á fótbolta eða vinna með einum af aðstoðarþjálfurum mínum gat ég bara beðið um mat. Ég hafði allt. Ef ég hefði verið í íbúð hefði þetta verið mikið erfiðara. Ég var ánægður, mjög ánægður.“ Portúgalinn hefur farið vel af stað með með Tottenham en hann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína með Lundúnarliðið. Hann fær svo fyrsta alvöru stóra prófið í kvöld er liðið mætir á Old Trafford en Tottenham er í 6. sætinu með 20 stig. Manchester United er í 10. sætinu með átján stig.Jose Mourinho makes his return to Old Trafford with Spurs tonight. But how much has he really changed since returning to management? Analysis: https://t.co/VhltHpUbre#bbcfootballpic.twitter.com/AyEC1lNnS3 — BBC Sport (@BBCSport) December 4, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Margir gagnrýndu ákvörðun Portúgalans að vera á hóteli á þeim tíma sem hann var með Manchester United en hann lifði allan tímann á Lowry hótelinu í borginni. „Ég hefði verið ósáttur ef ég hefði þurft að búa í mínu húsi. Ég hefði þurft að þrífa, ég vil ekki gera það. Ég hefði þurft að strauja, ég veit ekki hvernig á að gera. Ég hefði þurft að elda; ég hefði eldað egg og pylsur því það er eina sem ég kann,“ sagði Mourinho léttur í gær. „Ég bjó í frábærri íbúð. Þetta var ekki bara herbergi. Þetta var mitt allan tímann. Þetta var ekki þannig að eftir viku þurfti ég að yfirgefa herbergið. Nei, þetta var mitt. Ég skildi allt eftir þarna; tölvuna, bókina, sjónvarpið. Þetta var herbergi með: komdu með kaffi latte, takk eða ég vil ekki fara niður í mat, komiði með matinn upp.“'I would have to iron' - Jose Mourinho on why he stayed at a hotel during his reign as Manchester United boss https://t.co/S4oFpRRGz5#MUFCpic.twitter.com/9MKtjXLDff — Independent Sport (@IndoSport) December 4, 2019 „Ef ég var að hora á fótbolta eða vinna með einum af aðstoðarþjálfurum mínum gat ég bara beðið um mat. Ég hafði allt. Ef ég hefði verið í íbúð hefði þetta verið mikið erfiðara. Ég var ánægður, mjög ánægður.“ Portúgalinn hefur farið vel af stað með með Tottenham en hann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína með Lundúnarliðið. Hann fær svo fyrsta alvöru stóra prófið í kvöld er liðið mætir á Old Trafford en Tottenham er í 6. sætinu með 20 stig. Manchester United er í 10. sætinu með átján stig.Jose Mourinho makes his return to Old Trafford with Spurs tonight. But how much has he really changed since returning to management? Analysis: https://t.co/VhltHpUbre#bbcfootballpic.twitter.com/AyEC1lNnS3 — BBC Sport (@BBCSport) December 4, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Sjá meira