Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 12:00 Steinunn Björnsdóttir tekur við verðlaunum sínum í gær. Skjámynd/S2 Sport Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Það er gaman að fá þessi verðlaun en við höfum unnið neitt ennþá þannig að ég ætla að vera hógvær í kvöld,“ sagði Steinunn Björnsdóttir í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Ölveri í gær. Framliðið er á toppnum í deildinni og líklegt til afreka. „Við í Safarmýrinni viljum vinna stóru titlana,“ sagði Steinunn en er hún sjálf í toppstandi? „Jú ætli það ekki. Ég er í ágætis standi og það eru forréttindi að fá að vera í þessu liði og með öllum þessum stoðsendingadrottningum. Ég stóla mikið á þær og er þeim afar þakklát,“ sagði Steinunn. Hún var ekki upptekin á landsliðsæfingu fyrr um daginn eins og Svava hélt. „Ég er reyndar ekki í þessum hóp. Hvað viltu segja um það Addi,“ spuði Steinunn og beindi orðum sínum til landsliðsþjálfarans Arnars Péturssonar sem var á staðnum sem sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann er að leyfa ungu og efnilegu leikmönnunum að spreyta sig. Við Framkisurnar fáum pásu í bili,“ sagði Steinunn en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Besti leikmaður fyrri hluta Olís deildar kvenna Seinni bylgjan valdi einnig úrvalslið Olís deildar kvenna og í því eru þrír Framarar, tvær Valskonur og einn leikmaður frá bæði HK og Stjörnunni. Það má sjá úrvalsliðið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta Olís-deild kvenna Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Það er gaman að fá þessi verðlaun en við höfum unnið neitt ennþá þannig að ég ætla að vera hógvær í kvöld,“ sagði Steinunn Björnsdóttir í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Ölveri í gær. Framliðið er á toppnum í deildinni og líklegt til afreka. „Við í Safarmýrinni viljum vinna stóru titlana,“ sagði Steinunn en er hún sjálf í toppstandi? „Jú ætli það ekki. Ég er í ágætis standi og það eru forréttindi að fá að vera í þessu liði og með öllum þessum stoðsendingadrottningum. Ég stóla mikið á þær og er þeim afar þakklát,“ sagði Steinunn. Hún var ekki upptekin á landsliðsæfingu fyrr um daginn eins og Svava hélt. „Ég er reyndar ekki í þessum hóp. Hvað viltu segja um það Addi,“ spuði Steinunn og beindi orðum sínum til landsliðsþjálfarans Arnars Péturssonar sem var á staðnum sem sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann er að leyfa ungu og efnilegu leikmönnunum að spreyta sig. Við Framkisurnar fáum pásu í bili,“ sagði Steinunn en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Besti leikmaður fyrri hluta Olís deildar kvenna Seinni bylgjan valdi einnig úrvalslið Olís deildar kvenna og í því eru þrír Framarar, tvær Valskonur og einn leikmaður frá bæði HK og Stjörnunni. Það má sjá úrvalsliðið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta
Olís-deild kvenna Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira