Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 09:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. Katrín Tanja gat nefnilega ekki tekið þátt í CrossFit stórmótinu í Dúbaí og varð að draga sig úr keppni rétt fyrir fyrstu grein vegna bakmeiðsla. Katrín Tanja fer yfir þessa ákvörðun sína í stuttum pistli á Instagram reikningi sínum. „Þetta var ekki endirinn á árinu sem ég hafði í huga en kannski var þetta sá endir sem ég þurfti á að halda,“ skrifar Katrín Tanja. Hún hefur verið á miklum þeytingi síðustu mánuði enda orðin að hálfgerðum sendiherra CrossFit íþróttarinnar. Katrín kemur frábærlega fyrir og hefur hjálpað til að koma CrossFit á kortið í Bandaríkjunum. Katrín Tanja gaf út bók síðasta sumar, hún sat fyrir í Body Issue ESPN og tók þátt í ráðstefnu ESPN um kvennaíþróttir. Við þetta bætist svo að æfa mikið á hverjum degi til þess að halda sér í hópi þeirra hraustustu í heimi. „Ég meiddi mig í baki á æfingu. Það hefur gerst áður og vanalega lagast það eftir nokkra daga hvíld. Ég var í góðu formi og tilbúin fyrir keppnina. Svo framarlega sem skrokkurinn væri í lagi þá ætlaði ég að keppa,“ skrifaði Katrín. „Miðvikudagsmorguninn rann upp og eins mikið og ég vonandi og eins mikið og ég hugsaði jákvætt þá er ekki hægt að leika heilbrigðan líkama. Ég var niðurbrotin yfir því að þurfa að hætta við keppni. Ég vildi vera með en ég trúi að það sé ástæða fyrir öllu. Ég tók réttu ákvörðunin fyrir mig, minn líkama og mína heilsu,“ skrifaði Katrín Tanja og hún viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu. „Það hefur verið mikið stress í mínu lífi að undanförnu og mikið í gangi. Stundum veit bara líkmanninn þinn hvenær hann þarf hvíld. Þetta gerðist til að kenna mér eitthvað fyrir það sem gerist í framtíðinni. Ég ætla að nota næstu vikur til að ná mér góðri og verða sterkari. Þetta er bara eldur fyrir árið 2020,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Not exactly the end of the year that I wanted but maybe just the one that I needed. - Last Friday I hurt my back in training - it’s happened before & normally it calms downs within a couple of days. I was FIT & I was feeling ready & the training was done. So as long as my body would heal before wednesday morning, I was on to COMPETE - Wednesday morning came around & as much as I was hoping & keeping a positive mindset about it .. you can’t fake a healthy body. It really broke my heart have to withdraw from the @dxbfitnesschamp this year. MAN, I want to be out on that competition floor BUT I truly believe things happen for a reason. I made the right choice for me, my body & my health. - There has been a lot of stress in my life lately & things going on & sometimes your body knows when you need to take second to stop. This is here to teach me something for a moment I need it in the future. I am going to use these weeks to HEAL UP & get STRONGER This is fire for 2020. - Ps GOOD LUCK to everyone at DCC on the final day & THANK YOU to everyone coming up to me being so kind! It’s different being in the stands but now I get to meet all of you guys xxx - Photo: @flsportsguy A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Dec 13, 2019 at 10:18pm PST CrossFit Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. Katrín Tanja gat nefnilega ekki tekið þátt í CrossFit stórmótinu í Dúbaí og varð að draga sig úr keppni rétt fyrir fyrstu grein vegna bakmeiðsla. Katrín Tanja fer yfir þessa ákvörðun sína í stuttum pistli á Instagram reikningi sínum. „Þetta var ekki endirinn á árinu sem ég hafði í huga en kannski var þetta sá endir sem ég þurfti á að halda,“ skrifar Katrín Tanja. Hún hefur verið á miklum þeytingi síðustu mánuði enda orðin að hálfgerðum sendiherra CrossFit íþróttarinnar. Katrín kemur frábærlega fyrir og hefur hjálpað til að koma CrossFit á kortið í Bandaríkjunum. Katrín Tanja gaf út bók síðasta sumar, hún sat fyrir í Body Issue ESPN og tók þátt í ráðstefnu ESPN um kvennaíþróttir. Við þetta bætist svo að æfa mikið á hverjum degi til þess að halda sér í hópi þeirra hraustustu í heimi. „Ég meiddi mig í baki á æfingu. Það hefur gerst áður og vanalega lagast það eftir nokkra daga hvíld. Ég var í góðu formi og tilbúin fyrir keppnina. Svo framarlega sem skrokkurinn væri í lagi þá ætlaði ég að keppa,“ skrifaði Katrín. „Miðvikudagsmorguninn rann upp og eins mikið og ég vonandi og eins mikið og ég hugsaði jákvætt þá er ekki hægt að leika heilbrigðan líkama. Ég var niðurbrotin yfir því að þurfa að hætta við keppni. Ég vildi vera með en ég trúi að það sé ástæða fyrir öllu. Ég tók réttu ákvörðunin fyrir mig, minn líkama og mína heilsu,“ skrifaði Katrín Tanja og hún viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu. „Það hefur verið mikið stress í mínu lífi að undanförnu og mikið í gangi. Stundum veit bara líkmanninn þinn hvenær hann þarf hvíld. Þetta gerðist til að kenna mér eitthvað fyrir það sem gerist í framtíðinni. Ég ætla að nota næstu vikur til að ná mér góðri og verða sterkari. Þetta er bara eldur fyrir árið 2020,“ skrifaði Katrín Tanja eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Not exactly the end of the year that I wanted but maybe just the one that I needed. - Last Friday I hurt my back in training - it’s happened before & normally it calms downs within a couple of days. I was FIT & I was feeling ready & the training was done. So as long as my body would heal before wednesday morning, I was on to COMPETE - Wednesday morning came around & as much as I was hoping & keeping a positive mindset about it .. you can’t fake a healthy body. It really broke my heart have to withdraw from the @dxbfitnesschamp this year. MAN, I want to be out on that competition floor BUT I truly believe things happen for a reason. I made the right choice for me, my body & my health. - There has been a lot of stress in my life lately & things going on & sometimes your body knows when you need to take second to stop. This is here to teach me something for a moment I need it in the future. I am going to use these weeks to HEAL UP & get STRONGER This is fire for 2020. - Ps GOOD LUCK to everyone at DCC on the final day & THANK YOU to everyone coming up to me being so kind! It’s different being in the stands but now I get to meet all of you guys xxx - Photo: @flsportsguy A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Dec 13, 2019 at 10:18pm PST
CrossFit Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Sjá meira