Óvænt tap hjá Ljónunum, Íslendingarnir magnaðir hjá Kristianstad og annað tap Skjern í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 20:30 Ólafur var funheitur í kvöld. vísir/getty Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo gerðu sér lítið fyrir og unnu fimm marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 30-25, er liðin mættust á heimavelli Lemgo í dag. Bjarki Már komst ekki á blað hjá Lemgo en Alexander Petersson gerði fjögur mörk fyrir Ljónin. Lemgo er í 15. sætinu með tólf stig en Ljónin í 4. sætinu með 24. Kristján Andrésson stýrir Ljónunum. Das Spiel ist aus. Wir verlieren unser Spiel gegen den TBV Lemgo-Lippe mit 30:25. Lemgo war heute eindeutig die stärkere Mannschaft! Kommt gut nach Hause Jungs! Am Donnerstag gehts weiter in der SAP Arena. #1team1ziel#loewenlive#TBVRNLpic.twitter.com/rXxV3y43Tf— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) December 12, 2019 Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað er Stuttgart vann þriggja marka sigur á Melsungen, 31-28, en Stuttgart er í 14. sætinu á meðan Melsungen er í því sjöunda. Kiel tapaði með einu marki fyrir Fucshe Berlín á útivelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn á meiðslalistanum hjá Kiel. Kiel er nú tveimur stigum á eftir toppliði Flensburg sem Balingen fyrr í kvöld. Oddur Grétarsson skoraði þrjú mörk en lokatölur urðu 32-25 sigur Flensburg. Balingen er í 12. sætinu með þrettán stig. Der HBW #Balingen-Weilstetten verliert im Norden: #Flensburg besiegt die Gallier mit 32:25. (mwü) https://t.co/Th5mPCXdSCpic.twitter.com/sKe39D4hoW— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 12, 2019 Alingsås er enn á toppi sænsku deildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Redbergslids, 25-27, en Aron Dagur Pálsson komst ekki á blað hjá toppliðinu. Ólafur Guðmundson og Teitur Örn Einarsson voru magnaðir er Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Helsingborg, 29-25. Þeir gerðu sitthvor níu mörkin. Kristianstad er á milku skriði í 4. sætinu. IFK Kristianstad vänder matchen i den andra halvleken och vinner med 29-25. Lagkaptenen Olafur Gudmundsson stod för 9 mål och utsågs till matchens lirare. Tack för ert stöd Kristianstad pic.twitter.com/YhdUxH82Rs— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) December 12, 2019 Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Savehof höfðu betur gegn Lugi, 27-25, en sænsku meistararnir í Savehof eru í 6. sætinu Íslendingaliðið Skjern fékk tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði fyrir Holstebro í danska boltanum. Lokatölur 36-33. Björgvin Páll Gústavsson náði sér ekki á strik í markinu og Elvar Örn Jónsson skoraði einungis eitt mark. Patrekur Jóhannesson er þjálfari Skjern. Skjern er í 3. sætinu. Danski handboltinn Sænski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo gerðu sér lítið fyrir og unnu fimm marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 30-25, er liðin mættust á heimavelli Lemgo í dag. Bjarki Már komst ekki á blað hjá Lemgo en Alexander Petersson gerði fjögur mörk fyrir Ljónin. Lemgo er í 15. sætinu með tólf stig en Ljónin í 4. sætinu með 24. Kristján Andrésson stýrir Ljónunum. Das Spiel ist aus. Wir verlieren unser Spiel gegen den TBV Lemgo-Lippe mit 30:25. Lemgo war heute eindeutig die stärkere Mannschaft! Kommt gut nach Hause Jungs! Am Donnerstag gehts weiter in der SAP Arena. #1team1ziel#loewenlive#TBVRNLpic.twitter.com/rXxV3y43Tf— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) December 12, 2019 Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað er Stuttgart vann þriggja marka sigur á Melsungen, 31-28, en Stuttgart er í 14. sætinu á meðan Melsungen er í því sjöunda. Kiel tapaði með einu marki fyrir Fucshe Berlín á útivelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn á meiðslalistanum hjá Kiel. Kiel er nú tveimur stigum á eftir toppliði Flensburg sem Balingen fyrr í kvöld. Oddur Grétarsson skoraði þrjú mörk en lokatölur urðu 32-25 sigur Flensburg. Balingen er í 12. sætinu með þrettán stig. Der HBW #Balingen-Weilstetten verliert im Norden: #Flensburg besiegt die Gallier mit 32:25. (mwü) https://t.co/Th5mPCXdSCpic.twitter.com/sKe39D4hoW— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 12, 2019 Alingsås er enn á toppi sænsku deildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Redbergslids, 25-27, en Aron Dagur Pálsson komst ekki á blað hjá toppliðinu. Ólafur Guðmundson og Teitur Örn Einarsson voru magnaðir er Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Helsingborg, 29-25. Þeir gerðu sitthvor níu mörkin. Kristianstad er á milku skriði í 4. sætinu. IFK Kristianstad vänder matchen i den andra halvleken och vinner med 29-25. Lagkaptenen Olafur Gudmundsson stod för 9 mål och utsågs till matchens lirare. Tack för ert stöd Kristianstad pic.twitter.com/YhdUxH82Rs— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) December 12, 2019 Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Savehof höfðu betur gegn Lugi, 27-25, en sænsku meistararnir í Savehof eru í 6. sætinu Íslendingaliðið Skjern fékk tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði fyrir Holstebro í danska boltanum. Lokatölur 36-33. Björgvin Páll Gústavsson náði sér ekki á strik í markinu og Elvar Örn Jónsson skoraði einungis eitt mark. Patrekur Jóhannesson er þjálfari Skjern. Skjern er í 3. sætinu.
Danski handboltinn Sænski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira