Ein grein á ÓL í París 2024 fer fram í fimmtán þúsund km fjarlægð frá París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 22:30 Conan Hayes í keppni fyrir utan Teahupo'o á Tahítí. Getty/Aaron Chang Parísarbúar munu halda Sumarólympíuleikana eftir tæp fimm ár en sumir keppendur munu þó aldrei koma nálægt Parísarborg. Forráðamenn Ólympíuleikanna í París 2024 hafa tilkynnt að þeir ætla að hafa keppni á brimbrettum á Tahítí í Frönsku Pólynesíu. Franska Pólýnesía er franskt yfirráðasvæði í Suður-Kyrrahafi. Tahítí hafði betur í baráttunni við strendur í suðvestur Frakklandi og strendur á Brittany skaga. Paris 2024 Olympic organisers have said the surfing competition will take place 15,000 kilometres away... in Tahiti. Full story: https://t.co/tn9ZxItek0pic.twitter.com/loPmCMZr6a— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Þetta þýðir að keppnin á brimbrettum mun fara í fimmtán þúsund kílómetra fjarlægð frá Parísarborg. Það tekur 22 tíma að fljúga þangað frá París og klukkan á Tahítí er tíu tímum á eftir klukkunni í Frakklandi. Það er því ljóst að keppendur á brimbrettum á ÓL 2024 munu ekki ferðast til París til að vera hluti af Setningarhátíðinni eða lokahátíðinni. Keppnisstaðurinn á Tahítí er í bænum Teahupo'o en það er þekktur brimbrettastaður og þar er reglulega keppt í heimsbikarnum. Öldurnar út fyrir Teahupo'o eru taldar vera í hópi þeirra stærstu í heimi. Það fylgir reyndar sögunni að Alþjóða Ólympíunefndin á eftir að samþykkja þennan keppnisstað. One of the most beautiful wave in the world for the most spectacular Games! Paris 2024 chooses Teahupo’o in Tahiti to host surfing Olympic ! Next step : CIO approval ! #RoadtoParis2024pic.twitter.com/zGDMEkMRe3— Paris 2024 (@Paris2024) December 12, 2019 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Parísarbúar munu halda Sumarólympíuleikana eftir tæp fimm ár en sumir keppendur munu þó aldrei koma nálægt Parísarborg. Forráðamenn Ólympíuleikanna í París 2024 hafa tilkynnt að þeir ætla að hafa keppni á brimbrettum á Tahítí í Frönsku Pólynesíu. Franska Pólýnesía er franskt yfirráðasvæði í Suður-Kyrrahafi. Tahítí hafði betur í baráttunni við strendur í suðvestur Frakklandi og strendur á Brittany skaga. Paris 2024 Olympic organisers have said the surfing competition will take place 15,000 kilometres away... in Tahiti. Full story: https://t.co/tn9ZxItek0pic.twitter.com/loPmCMZr6a— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Þetta þýðir að keppnin á brimbrettum mun fara í fimmtán þúsund kílómetra fjarlægð frá Parísarborg. Það tekur 22 tíma að fljúga þangað frá París og klukkan á Tahítí er tíu tímum á eftir klukkunni í Frakklandi. Það er því ljóst að keppendur á brimbrettum á ÓL 2024 munu ekki ferðast til París til að vera hluti af Setningarhátíðinni eða lokahátíðinni. Keppnisstaðurinn á Tahítí er í bænum Teahupo'o en það er þekktur brimbrettastaður og þar er reglulega keppt í heimsbikarnum. Öldurnar út fyrir Teahupo'o eru taldar vera í hópi þeirra stærstu í heimi. Það fylgir reyndar sögunni að Alþjóða Ólympíunefndin á eftir að samþykkja þennan keppnisstað. One of the most beautiful wave in the world for the most spectacular Games! Paris 2024 chooses Teahupo’o in Tahiti to host surfing Olympic ! Next step : CIO approval ! #RoadtoParis2024pic.twitter.com/zGDMEkMRe3— Paris 2024 (@Paris2024) December 12, 2019
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira