15 ára útskurðarsnillingur í Reykjanesbæ: „Ég er hálfgerður meistari“: Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. desember 2019 12:00 Þrátt fyrir að Benedikt Máni Möller Birgisson í Reykjanesbæ, sé ekki nema fimmtán ára gamall þá hefur hann náð góðum tökum á að skera út allskonar karla úr birki og ösp. Sýning á jólasveinum og snjókörlum stendur nú yfir á bókasafni ReykjanesbæjarTrékarlarnir hans Benedikts Mána standa í skáp á bókasafninu þar sem gestir og gangandi geta skoðað þá og séð hvað þeir eru vel tálgaðir og fallegir. Benedikt Máni, sem er einhverfur er sjálfmenntaður í faginu, hann byrjaði bara að leika sér að tálga fyrir þremur árum og hefur náð góðum árangri í þessari list sinni.„Ég er eiginlega bara sjálflærður, við pabbi fórum reyndar inn á Youtube til að sjá hvernig ég ætti að halda á hnífnum. Svo eftir það fann ég út úr því hvernig ég á að tálga, ég þarf ekki að læra neitt, ég er hálfgerður meistari því ég tálga svo mikið“, segir Benedikt Máni og bætir við.„Áður fyrr þá skar ég mig rosalega mikið mjög oft en ég er eiginlega hættur því út af því að þegar ég er orðin miklu betri þá sker ég mig miklu minna, ég er alveg hættur að skera mig því ég er búin að æfa mig svo mikið“. Sýning Benedikts Mána stendur yfir í Bókasafni Reykjanesbæjar og hefur vakið mikla athygli þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvaða trjátegundir notar Benedikt Máni í útskurðinum?„Ég nota oft birkitré, það er besta sem ég geri, svo nota ég líka ösp. Ég er ekki bara að tálga jólasveina og snjókarla, ég tálga líka birni, víkinga, hunda,fugla, sverð, hnífa og skartgripi“.Áhugasamir geta farið inn á Facbookarsíðu Benedikts Mána, sem heitir „Tréútskurðaverk Benedikts Mána Möller“ vilji fólk vita meira um hann og hans verk. Benedikt Máni er ekki bara góður að tálga því hann er líka snillingur í að teikna.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Reykjanesbær Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
Þrátt fyrir að Benedikt Máni Möller Birgisson í Reykjanesbæ, sé ekki nema fimmtán ára gamall þá hefur hann náð góðum tökum á að skera út allskonar karla úr birki og ösp. Sýning á jólasveinum og snjókörlum stendur nú yfir á bókasafni ReykjanesbæjarTrékarlarnir hans Benedikts Mána standa í skáp á bókasafninu þar sem gestir og gangandi geta skoðað þá og séð hvað þeir eru vel tálgaðir og fallegir. Benedikt Máni, sem er einhverfur er sjálfmenntaður í faginu, hann byrjaði bara að leika sér að tálga fyrir þremur árum og hefur náð góðum árangri í þessari list sinni.„Ég er eiginlega bara sjálflærður, við pabbi fórum reyndar inn á Youtube til að sjá hvernig ég ætti að halda á hnífnum. Svo eftir það fann ég út úr því hvernig ég á að tálga, ég þarf ekki að læra neitt, ég er hálfgerður meistari því ég tálga svo mikið“, segir Benedikt Máni og bætir við.„Áður fyrr þá skar ég mig rosalega mikið mjög oft en ég er eiginlega hættur því út af því að þegar ég er orðin miklu betri þá sker ég mig miklu minna, ég er alveg hættur að skera mig því ég er búin að æfa mig svo mikið“. Sýning Benedikts Mána stendur yfir í Bókasafni Reykjanesbæjar og hefur vakið mikla athygli þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvaða trjátegundir notar Benedikt Máni í útskurðinum?„Ég nota oft birkitré, það er besta sem ég geri, svo nota ég líka ösp. Ég er ekki bara að tálga jólasveina og snjókarla, ég tálga líka birni, víkinga, hunda,fugla, sverð, hnífa og skartgripi“.Áhugasamir geta farið inn á Facbookarsíðu Benedikts Mána, sem heitir „Tréútskurðaverk Benedikts Mána Möller“ vilji fólk vita meira um hann og hans verk. Benedikt Máni er ekki bara góður að tálga því hann er líka snillingur í að teikna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Reykjanesbær Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira