Aksturskostnaður Ásmundar 350 þúsund krónur á mánuði Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2019 09:05 Ásmundur Friðriksson er sem fyrr á ferð og flugi og það kostar. visir/vilhelm Ásmundur Friðriksson er sá þingmaður sem helst er á ferðinni en fyrstu tíu mánuði ársins er kostnaður Alþingis vegna ökuferða hans 3,5 milljónir króna.Kjarninn fjallar ítarlega um málið en Alþingi birti nýverið tölur um aksturskostnað þingmanna. Ásmundur hefur verið í kastljósinu að undanförnu vegna aksturskostnaðar. Hann vildi nota eigin bifreið í akstur en það gekk í bága við lög og hefur hann nú keyrt um á bílaleigubílum að undanförnu og það fyrir rúmlega 2,8 milljónir króna þessa fyrstu tíu mánuði ársins auk þess sem Ásmundur hefur fengið 628 greiddar frá Alþingi vegna eldsneytiskostnaðar. Ásmundur er kóngurinn á listanum yfir þá þingmenn sem kosta þjóðina mest vegna aksturs.Ásmundur Friðriksson 3,5 milljónir krónaVilhjálmur Árnason 2,3 milljónir krónaBirgir Þórarinsson 1,6 milljónir krónaGuðjón S. Brjánsson 1,5 milljónir krónaSigurður Páll Jónsson 1,5 milljónir krónaHaraldur Benediktsson 1,5 milljónir krónaBjarkey Olsen Gunnarsdóttir 1,4 milljónir krónaLilja Rafney Magnúsdóttir 1,2 milljónir krónaLíneik Anna Sævarsdóttir 1,0 milljónir króna Þessi níu þingmenn taka 63 prósent af endurgreiðslum vegna aksturskostnaðar. Ásmundur er hættur að notast við eigin bifreið í keyrslu, líkt og hann gerði árum saman, en hefur þess í stað keyrt bílaleigubíla fyrir rúmlega 2,8 milljónir króna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Auk þess hefur Ásmundur fengið 628 þúsund krónur greiddar frá Alþingi vegna eldsneytiskostnaðar. Heildarkostnaður vegna aksturs Ásmundar frá byrjun árs og út októbermánuð var því tæplega 3,5 milljónir króna. Það er um 40 prósent aukning á kostnaði við aksturs hans allt árið í fyrra, þegar hann nam samtals 2,5 milljónum króna. Aksturskostnaður Ásmundar er rúmlega 14 prósent af öllum aksturskostnaði þingmanna það sem af er ári. Ásmundur hefur verið harðlega gagnrýndur vegna akstursgleði sinnar en Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata hefur bent á að akstur Ásmundar sé þannig ekki alltaf í tengslum við þingstörf hans eins og lög gera ráð fyrir heldur hafi hann í gegnum tíðina skráð aksturskostnað vegna snúninga í prófkjörsbaráttu og vegna þáttagerðar fyrir ÍNN, sjónvarpsstöð sem þrátt fyrir þetta óbeina framlag þingsins fór á hausinn. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 „Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09 Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26 Af og frá að þingmenn fái einhverjar druslur Framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar segir Ásmund Friðriksson fara með rangt mál. 15. febrúar 2018 13:30 4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Ásmundur Friðriksson er sá þingmaður sem helst er á ferðinni en fyrstu tíu mánuði ársins er kostnaður Alþingis vegna ökuferða hans 3,5 milljónir króna.Kjarninn fjallar ítarlega um málið en Alþingi birti nýverið tölur um aksturskostnað þingmanna. Ásmundur hefur verið í kastljósinu að undanförnu vegna aksturskostnaðar. Hann vildi nota eigin bifreið í akstur en það gekk í bága við lög og hefur hann nú keyrt um á bílaleigubílum að undanförnu og það fyrir rúmlega 2,8 milljónir króna þessa fyrstu tíu mánuði ársins auk þess sem Ásmundur hefur fengið 628 greiddar frá Alþingi vegna eldsneytiskostnaðar. Ásmundur er kóngurinn á listanum yfir þá þingmenn sem kosta þjóðina mest vegna aksturs.Ásmundur Friðriksson 3,5 milljónir krónaVilhjálmur Árnason 2,3 milljónir krónaBirgir Þórarinsson 1,6 milljónir krónaGuðjón S. Brjánsson 1,5 milljónir krónaSigurður Páll Jónsson 1,5 milljónir krónaHaraldur Benediktsson 1,5 milljónir krónaBjarkey Olsen Gunnarsdóttir 1,4 milljónir krónaLilja Rafney Magnúsdóttir 1,2 milljónir krónaLíneik Anna Sævarsdóttir 1,0 milljónir króna Þessi níu þingmenn taka 63 prósent af endurgreiðslum vegna aksturskostnaðar. Ásmundur er hættur að notast við eigin bifreið í keyrslu, líkt og hann gerði árum saman, en hefur þess í stað keyrt bílaleigubíla fyrir rúmlega 2,8 milljónir króna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Auk þess hefur Ásmundur fengið 628 þúsund krónur greiddar frá Alþingi vegna eldsneytiskostnaðar. Heildarkostnaður vegna aksturs Ásmundar frá byrjun árs og út októbermánuð var því tæplega 3,5 milljónir króna. Það er um 40 prósent aukning á kostnaði við aksturs hans allt árið í fyrra, þegar hann nam samtals 2,5 milljónum króna. Aksturskostnaður Ásmundar er rúmlega 14 prósent af öllum aksturskostnaði þingmanna það sem af er ári. Ásmundur hefur verið harðlega gagnrýndur vegna akstursgleði sinnar en Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata hefur bent á að akstur Ásmundar sé þannig ekki alltaf í tengslum við þingstörf hans eins og lög gera ráð fyrir heldur hafi hann í gegnum tíðina skráð aksturskostnað vegna snúninga í prófkjörsbaráttu og vegna þáttagerðar fyrir ÍNN, sjónvarpsstöð sem þrátt fyrir þetta óbeina framlag þingsins fór á hausinn.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 „Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09 Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26 Af og frá að þingmenn fái einhverjar druslur Framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar segir Ásmund Friðriksson fara með rangt mál. 15. febrúar 2018 13:30 4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00
„Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09
Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26
Af og frá að þingmenn fái einhverjar druslur Framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar segir Ásmund Friðriksson fara með rangt mál. 15. febrúar 2018 13:30
4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25