Í beinni í dag: Fótbolti, NFL og pílan Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 06:00 Brot af því besta á Sportinu í dag. vísir/getty/samsett Eins og flesta aðra sunnudaga er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en veislan hefst fyrir hádegi og stendur fram langt fram á kvöld. Dagurinn hefst með leik Atalanta og AC Milan í ítalska boltanum en síðarnefnda liðið hefur verið í alls konar vandræðum það sem af er leiktíðinni. Atalanta er hins vegar komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enskur ástríðufótbolti er svo á dagskrá skömmu síðan en alls eru sex fótboltaleikir á dagskránni í dag. Real Madrid tekur á mæti Athletic Club á heimavelli og þarf þrjú stig til að jafna Barcelona að stigum. Getting that aim ready for tomorrow!@marianodiaz7@Benzema@viniciusjr#RMLiga | #HalaMadridpic.twitter.com/vwTO0FFSUj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 21, 2019 Pílan hefur skemmt landsmönnum síðustu daga og veislan heldur áfram í dag er 32-manna úrslitin hefjast. Meðal keppenda í dag er sá besti, Michael van Gerwen. Það eru svo tveir NFL leikir á dagskránni í dag. Cleveland tekur á móti Baltimore og Philadelphia heimsækir Dallas. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 11.20 Atalanta - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 11.55 Sheffield Wednesday - Bristol City (Stöð 2 Sport) 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 13.50 Parma - Brescia (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Real Betis - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 17.55 Cleveland Browns - Baltimore Ravens (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport) 19.35 Sassuolo - Napoli (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Real Madrid - Athletic Club (Stöð 2 Sport 3) 21.20 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys (Stöð 2 Sport 2) Enski boltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Eins og flesta aðra sunnudaga er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en veislan hefst fyrir hádegi og stendur fram langt fram á kvöld. Dagurinn hefst með leik Atalanta og AC Milan í ítalska boltanum en síðarnefnda liðið hefur verið í alls konar vandræðum það sem af er leiktíðinni. Atalanta er hins vegar komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enskur ástríðufótbolti er svo á dagskrá skömmu síðan en alls eru sex fótboltaleikir á dagskránni í dag. Real Madrid tekur á mæti Athletic Club á heimavelli og þarf þrjú stig til að jafna Barcelona að stigum. Getting that aim ready for tomorrow!@marianodiaz7@Benzema@viniciusjr#RMLiga | #HalaMadridpic.twitter.com/vwTO0FFSUj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 21, 2019 Pílan hefur skemmt landsmönnum síðustu daga og veislan heldur áfram í dag er 32-manna úrslitin hefjast. Meðal keppenda í dag er sá besti, Michael van Gerwen. Það eru svo tveir NFL leikir á dagskránni í dag. Cleveland tekur á móti Baltimore og Philadelphia heimsækir Dallas. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 11.20 Atalanta - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 11.55 Sheffield Wednesday - Bristol City (Stöð 2 Sport) 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 13.50 Parma - Brescia (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Real Betis - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 17.55 Cleveland Browns - Baltimore Ravens (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport) 19.35 Sassuolo - Napoli (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Real Madrid - Athletic Club (Stöð 2 Sport 3) 21.20 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys (Stöð 2 Sport 2)
Enski boltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira