„Hefði ekki valið hann í hópinn hefði hann verið heill“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 09:00 Ljungberg þakkar fyrir sig í dag. vísir/getty Freddie Ljungberg, sem hefur stýrt Arsenal í síðustu leikjum, vandar Mesut Özil ekki kveðjurnar og segir að framkoma hans í leiknum gegn Manchester City um síðustu helgi hafi ekki verið boðlega. Þeim þýska var skipt af velli í síðari hálfleiknum gegn City á heimavelli er Arsenal var 3-0 undir. Hann rölti af velli og sparkaði svo hönskunum sínum við litla hrifningu stuðningsmanna Arsenal. Özil var ekki í leikmannahópnum í markalausu jafntefli gegn Everton í gær en Ljungberg segir að hann hefði ekki valið hann í hópinn - þó að hann hefði verið heill fyrir leikinn í dag. „Ég var spurður eftir leikinn út í Mesut. Hann labbaði af vellinum gegn City og sparkaði hönskunum sínum. Stuðningsmennirnir voru ekki sáttir,“ sagði Svíinn í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Ég var spurður út í þetta og ég sagði að í Arsenal þá högum við okkur ekki svona og þetta gerum við ekki. Ég stend við það. Mesut var meiddur en ég hefði ekki valið hann í hópinn hefði hann verið heill.“ Ljungberg on Ozil: “He walked off, took his things and kicked them. I said at Arsenal, that’s not how we behave. Mesut was injured but I would not have picked him for the squad because I want to make a stance that that’s not what I accept from an Arsenal football player." pic.twitter.com/oyVmGikUGu— Charles Watts (@charles_watts) December 21, 2019 „Svona hagar þú þér ekki þegar þú ert leikmaður Arsenal. Þetta er mín ákvörðun og ég mun ekki þurfa taka þessa ákvörðun aftur en þetta eru mínar pælingar,“ sagði Ljungberg. Ljungberg hefur nú lokið starfi sínu sem bráðabirgðarstjóri Arsenal en liðið er í 11. sæti deildarinnar með 23 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Freddie Ljungberg, sem hefur stýrt Arsenal í síðustu leikjum, vandar Mesut Özil ekki kveðjurnar og segir að framkoma hans í leiknum gegn Manchester City um síðustu helgi hafi ekki verið boðlega. Þeim þýska var skipt af velli í síðari hálfleiknum gegn City á heimavelli er Arsenal var 3-0 undir. Hann rölti af velli og sparkaði svo hönskunum sínum við litla hrifningu stuðningsmanna Arsenal. Özil var ekki í leikmannahópnum í markalausu jafntefli gegn Everton í gær en Ljungberg segir að hann hefði ekki valið hann í hópinn - þó að hann hefði verið heill fyrir leikinn í dag. „Ég var spurður eftir leikinn út í Mesut. Hann labbaði af vellinum gegn City og sparkaði hönskunum sínum. Stuðningsmennirnir voru ekki sáttir,“ sagði Svíinn í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Ég var spurður út í þetta og ég sagði að í Arsenal þá högum við okkur ekki svona og þetta gerum við ekki. Ég stend við það. Mesut var meiddur en ég hefði ekki valið hann í hópinn hefði hann verið heill.“ Ljungberg on Ozil: “He walked off, took his things and kicked them. I said at Arsenal, that’s not how we behave. Mesut was injured but I would not have picked him for the squad because I want to make a stance that that’s not what I accept from an Arsenal football player." pic.twitter.com/oyVmGikUGu— Charles Watts (@charles_watts) December 21, 2019 „Svona hagar þú þér ekki þegar þú ert leikmaður Arsenal. Þetta er mín ákvörðun og ég mun ekki þurfa taka þessa ákvörðun aftur en þetta eru mínar pælingar,“ sagði Ljungberg. Ljungberg hefur nú lokið starfi sínu sem bráðabirgðarstjóri Arsenal en liðið er í 11. sæti deildarinnar með 23 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30
Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58