„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 14:00 Gerwyn Price er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti. vísir/getty Walesverjinn Gerwyn Price var kokhraustur eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Price sigraði Glen Durrant, 5-1, í síðasta leik 8-manna úrslitanna. Í undanúrslitunum í kvöld mætir hann Peter Wright. „Við höfum átt marga góða leiki. Í upphafi ferilsins rústaði hann mér alltaf en það hefur snúist við. Ég held að hann hafi meiri áhyggjur af mér en ég af honum. Það verður erfitt fyrir hann að sigra mig og ég hef fulla trú á að ég vinni leikinn,“ sagði Price. Walesverjinn setur stefnuna á að komast í úrslitaleikinn á nýársdag þar sem hann vill mæta heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Hann mætir Nathan Aspinall í seinni undanúrslitaleiknum. „Ég bjóst alltaf við því að Michael myndi komast í úrslit. Það yrðu vonbrigði fyrir mig að detta út,“ sagði Price. „Ég vil komast í úrslitin, spila við Van Gerwen, vinna titilinn og nudda honum upp úr því.“ “I want to get to the final, play Van Gerwen, win the title and rub it in his face” Gerwyn Price is in a jovial mood as he makes it to his first ever World Championship Semi-Final pic.twitter.com/J1hlTGXGJt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2019 Price er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Á því fyrsta (2015) tapaði hann fyrir Wright í 1. umferð, 3-0. Hann hefur aldrei komist jafn langt á HM og í ár. Beint útsending frá undanúrslitum HM í pílukasti hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Walesverjinn Gerwyn Price var kokhraustur eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Price sigraði Glen Durrant, 5-1, í síðasta leik 8-manna úrslitanna. Í undanúrslitunum í kvöld mætir hann Peter Wright. „Við höfum átt marga góða leiki. Í upphafi ferilsins rústaði hann mér alltaf en það hefur snúist við. Ég held að hann hafi meiri áhyggjur af mér en ég af honum. Það verður erfitt fyrir hann að sigra mig og ég hef fulla trú á að ég vinni leikinn,“ sagði Price. Walesverjinn setur stefnuna á að komast í úrslitaleikinn á nýársdag þar sem hann vill mæta heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Hann mætir Nathan Aspinall í seinni undanúrslitaleiknum. „Ég bjóst alltaf við því að Michael myndi komast í úrslit. Það yrðu vonbrigði fyrir mig að detta út,“ sagði Price. „Ég vil komast í úrslitin, spila við Van Gerwen, vinna titilinn og nudda honum upp úr því.“ “I want to get to the final, play Van Gerwen, win the title and rub it in his face” Gerwyn Price is in a jovial mood as he makes it to his first ever World Championship Semi-Final pic.twitter.com/J1hlTGXGJt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2019 Price er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Á því fyrsta (2015) tapaði hann fyrir Wright í 1. umferð, 3-0. Hann hefur aldrei komist jafn langt á HM og í ár. Beint útsending frá undanúrslitum HM í pílukasti hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.
Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn