Endurspeglun samfélagsins Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 30. desember 2019 10:00 Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Þetta tókst með eindæmum vel í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, 27. desember sl. þegar birtur var listi yfir dómnefnd blaðsins. Dómnefndin var skipuð sex konum og fjörtíuogtveimur karlmönnum. 6:42. 14% hlutfall kvenna er mögulega í eðlilegu samræmi við konur í stjórnum fyrirtækja í einkaeigu en engan veginn endurspeglandi fyrir hlutfall kvenna í stjórnum eða framkvæmdastjórastöðum fyrirtækja skráðum á markaði. Þar er konum engan veginn fyrir að fara. Ekki fyrir neinum. Ekki til staðar. Þakkir færast hér með Markaðnum fyrir að vekja okkur til umhugsunar hvernig raddir kvenna í atvinnulífinu eiga að komast að, ef aðgengi er ekki til staðar. Þakkir fyrir að minna þær yfirgnæfandi fleiri ungu konur sem stunda nám og útskrifast úr háskóla á Íslandi í dag – og munu aldrei sætta sig við þessa birtingarmynd – hvernig staðan í raun og veru er. Tær endurspeglun á samfélagið. Ennfremur þakkir fyrir að leiða breytinguna og leyfa röddum kvenna markvisst að hljóma í viðskiptalífinu, því fjölbreytni skapar grósku og er samfélaginu til góða. Hjartans þakkir.Höfundur er ritari stjórnar FKA, í eigin rekstri og fjögurra barna móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Jafnréttismál Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Þetta tókst með eindæmum vel í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, 27. desember sl. þegar birtur var listi yfir dómnefnd blaðsins. Dómnefndin var skipuð sex konum og fjörtíuogtveimur karlmönnum. 6:42. 14% hlutfall kvenna er mögulega í eðlilegu samræmi við konur í stjórnum fyrirtækja í einkaeigu en engan veginn endurspeglandi fyrir hlutfall kvenna í stjórnum eða framkvæmdastjórastöðum fyrirtækja skráðum á markaði. Þar er konum engan veginn fyrir að fara. Ekki fyrir neinum. Ekki til staðar. Þakkir færast hér með Markaðnum fyrir að vekja okkur til umhugsunar hvernig raddir kvenna í atvinnulífinu eiga að komast að, ef aðgengi er ekki til staðar. Þakkir fyrir að minna þær yfirgnæfandi fleiri ungu konur sem stunda nám og útskrifast úr háskóla á Íslandi í dag – og munu aldrei sætta sig við þessa birtingarmynd – hvernig staðan í raun og veru er. Tær endurspeglun á samfélagið. Ennfremur þakkir fyrir að leiða breytinguna og leyfa röddum kvenna markvisst að hljóma í viðskiptalífinu, því fjölbreytni skapar grósku og er samfélaginu til góða. Hjartans þakkir.Höfundur er ritari stjórnar FKA, í eigin rekstri og fjögurra barna móðir.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar