Rúmlega sexföldun hjólandi á Ægissíðu Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2020 14:21 Fjöldi hjólandi í Elliðaárdal hefur aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Vísir/Vilhelm Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Þannig hefur fjöldi hjólandi í Elliðaárdal aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Á Ægissíðu fer fjöldinn úr tæplega fjögur þúsund í apríl 2019 í rúmlega 24 þúsund í apríl 2020. Er þar um rúmlega sexföldun að ræða. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg birtir sömuleiðis samanburð milli 2019 og 2020 á fleiri stöðum, þar á meðal í nágrannasveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavíkurborg Samkvæmt tölunum hefur gangandi vegfarendum sömuleiðis fjölgað mikið, líkt og sjá má myndinni að neðan. Hefur þar verið mæld umferð gangandi á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Aukin slysahætta Samfara þessari sprengingu í fjölda hjólandi vegfarenda á götum borgarinnar eykst skiljanlega slysahætta. Sjóvá birti í morgun tilkynningu á vef sínum þar sem farið er yfir þær reglur sem rétt er að hafa í huga þegar hjólað er á ýmist göngustígum eða götum. Er minnt á hægri umferð, en jafnframt að börn og hundar geta verið óútreiknanleg. Því sé rétt að gefa hljóðmerki og hægja vel á sér þegar tekið er framhjá. „Þeir hjólreiðamenn sem ætla að fara hratt ættu að hjóla á akbraut eða á sérmerktum hjólastígum. Þess ber þó að gæta að á hjólastígum getur verið mikil umferð og þarf að sýna öðru hjólreiðafólki tillit og vera meðvitaður um umhverfi sitt. Mikill hraði á göngustígum fer ekki saman við gangandi umferð og skapar hættu á alvarlegum slysum,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um þær reglur sem sétt er að hafa í hafa á vef Sjóvár. Hjólreiðar Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Þannig hefur fjöldi hjólandi í Elliðaárdal aukist úr 11 þúsund í apríl 2019 í 25 þúsund í apríl 2020. Á Ægissíðu fer fjöldinn úr tæplega fjögur þúsund í apríl 2019 í rúmlega 24 þúsund í apríl 2020. Er þar um rúmlega sexföldun að ræða. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg birtir sömuleiðis samanburð milli 2019 og 2020 á fleiri stöðum, þar á meðal í nágrannasveitafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavíkurborg Samkvæmt tölunum hefur gangandi vegfarendum sömuleiðis fjölgað mikið, líkt og sjá má myndinni að neðan. Hefur þar verið mæld umferð gangandi á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Aukin slysahætta Samfara þessari sprengingu í fjölda hjólandi vegfarenda á götum borgarinnar eykst skiljanlega slysahætta. Sjóvá birti í morgun tilkynningu á vef sínum þar sem farið er yfir þær reglur sem rétt er að hafa í huga þegar hjólað er á ýmist göngustígum eða götum. Er minnt á hægri umferð, en jafnframt að börn og hundar geta verið óútreiknanleg. Því sé rétt að gefa hljóðmerki og hægja vel á sér þegar tekið er framhjá. „Þeir hjólreiðamenn sem ætla að fara hratt ættu að hjóla á akbraut eða á sérmerktum hjólastígum. Þess ber þó að gæta að á hjólastígum getur verið mikil umferð og þarf að sýna öðru hjólreiðafólki tillit og vera meðvitaður um umhverfi sitt. Mikill hraði á göngustígum fer ekki saman við gangandi umferð og skapar hættu á alvarlegum slysum,“ segir í tilkynningunni. Nánar má lesa um þær reglur sem sétt er að hafa í hafa á vef Sjóvár.
Hjólreiðar Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira