Dóttir „La Bomba“ er frábær skytta eins og pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 15:00 Juan Carlos Navarro með dætrum sínum tveimur, Luciu og Elsu, þegar hann var heiðraður af Barcelona fyrir tuttugu ár hjá félaginu. Getty/Rodolfo Molina Enginn leikmaður hefur skorað fleiri þrista í Euroleague deildinni en Juan Carlos Navarro sem var kallaður La Bomba“ eða Bomban fyrir öll þriggja stiga skotin sín. Juan Carlos Navarro er einn mesti skorari sem evrópskur körfubolti hefur séð og þá vann hann fjölda titla bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Navarro varð tvisvar Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari með spænska landsliðinu og þá vann hann tivsvar Euroleague og átta sinnum spænsku deildina með Barcelona. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá gefur sextán ára dóttir hans Lucía Navarro „La Bomba“ ekkert eftir. Barcelona setti þetta myndband inn á Twitter síðu sína en Juan Carlos Navarro er ein mesta goðsögn körfuboltaliðs Barcelona frá upphafi. ?? De tal palo, tal astilla?? Lucía Navarro & Juan Carlos Navarro???? #ForçaBarça! pic.twitter.com/9K2bUctJS4— Barça Basket (@FCBbasket) May 5, 2020 Lucía Navarro setur þarna sjö þriggja stiga skot í röð eftir stoðsendingar frá pabba sínum. Juan Carlos Navarro hafði gert þetta sjálfur en dóttir hans lék það síðan eftir. Spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um skotsýningu stelpunnar og þær hafa endurskírt hana „La Bombita“ í fréttum sínum. Lucía Navarro er elsta dóttir Juan Carlos Navarro og er þegar komin í spænsku unglingalandsliðin. Hér fyrir neðan má sjá Lucíu Navarro, systur hennar Elsa og Juan Carlos Navarro sjálfan hafa gaman saman í myndbandi sem birtist á Instagram síðu FIBA. View this post on Instagram Navarro 1 - TikTok 0 ?? A post shared by FIBA (@fiba) on Apr 26, 2020 at 4:48am PDT Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Enginn leikmaður hefur skorað fleiri þrista í Euroleague deildinni en Juan Carlos Navarro sem var kallaður La Bomba“ eða Bomban fyrir öll þriggja stiga skotin sín. Juan Carlos Navarro er einn mesti skorari sem evrópskur körfubolti hefur séð og þá vann hann fjölda titla bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Navarro varð tvisvar Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari með spænska landsliðinu og þá vann hann tivsvar Euroleague og átta sinnum spænsku deildina með Barcelona. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá gefur sextán ára dóttir hans Lucía Navarro „La Bomba“ ekkert eftir. Barcelona setti þetta myndband inn á Twitter síðu sína en Juan Carlos Navarro er ein mesta goðsögn körfuboltaliðs Barcelona frá upphafi. ?? De tal palo, tal astilla?? Lucía Navarro & Juan Carlos Navarro???? #ForçaBarça! pic.twitter.com/9K2bUctJS4— Barça Basket (@FCBbasket) May 5, 2020 Lucía Navarro setur þarna sjö þriggja stiga skot í röð eftir stoðsendingar frá pabba sínum. Juan Carlos Navarro hafði gert þetta sjálfur en dóttir hans lék það síðan eftir. Spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um skotsýningu stelpunnar og þær hafa endurskírt hana „La Bombita“ í fréttum sínum. Lucía Navarro er elsta dóttir Juan Carlos Navarro og er þegar komin í spænsku unglingalandsliðin. Hér fyrir neðan má sjá Lucíu Navarro, systur hennar Elsa og Juan Carlos Navarro sjálfan hafa gaman saman í myndbandi sem birtist á Instagram síðu FIBA. View this post on Instagram Navarro 1 - TikTok 0 ?? A post shared by FIBA (@fiba) on Apr 26, 2020 at 4:48am PDT
Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira