Segir Guardiola B-hliðina af Bielsa Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 18:00 Úr þætti gærkvöldsins. vísir/s2s Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa. Meðal umræðuefna í þætti gærkvöldsins var lið Víkinga og var hugmyndafræði Arnars Gunnlaugssonar meðal annars líkt við Pep Guardiola. Þá tók Máni við boltanum. „Bara svo að það komist til skila þá er Pep Guardiola bara einhver B-hlið af Bielsa. Bara svo að það sé öllum ljóst. Hugmyndafræði fótbolta er nútímafótbolti og Arnar Gunnlaugsson er með algjöra hugmyndafræðina á hreinu; hvernig fótbolta hann ætlar að spila,“ sagði Máni og hélt áfram: „Allir sem hann velur inn í liðið sitt eru engir sleðar. Þetta eru hraðir strákar. Þeir eru teknískir og hann virðist alveg vita hvað hann er að gera plús það að þeir eru frábærir fótboltamenn.“ „Gaurarnir í liðinu eru allir á því að þeir séu of góðir til þess að spila í Pepsi Max-deildinni og þess vegna verður það þannig að þeir verða mjög gíraðir í að vinna einhvern titil, alveg eins og þeir voru með þennan bikartitil. Ég var viss um það að Víkingur myndi vinna þann leik því þeir eru hungraðir að ná árangri. Ég held að þeir eigi eftir að eiga gott mót.“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson var einnig gestur þáttarins og hann setti spurningarmerki við þann hugsunarhátt að leikmennirnir héldu að þeir væru of góðir fyrir deildina og hvort að það myndi raunverulega skila þeim í toppbaráttuna. „Gæti það ekki orðið þeim að falli líka ef að meirihlutinn leikmanna finnst þeir of góðir til þess að vera hérna?“ en alla umræðuna um Víkinga má heyra og sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Víking Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Víkingur Reykjavík Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa. Meðal umræðuefna í þætti gærkvöldsins var lið Víkinga og var hugmyndafræði Arnars Gunnlaugssonar meðal annars líkt við Pep Guardiola. Þá tók Máni við boltanum. „Bara svo að það komist til skila þá er Pep Guardiola bara einhver B-hlið af Bielsa. Bara svo að það sé öllum ljóst. Hugmyndafræði fótbolta er nútímafótbolti og Arnar Gunnlaugsson er með algjöra hugmyndafræðina á hreinu; hvernig fótbolta hann ætlar að spila,“ sagði Máni og hélt áfram: „Allir sem hann velur inn í liðið sitt eru engir sleðar. Þetta eru hraðir strákar. Þeir eru teknískir og hann virðist alveg vita hvað hann er að gera plús það að þeir eru frábærir fótboltamenn.“ „Gaurarnir í liðinu eru allir á því að þeir séu of góðir til þess að spila í Pepsi Max-deildinni og þess vegna verður það þannig að þeir verða mjög gíraðir í að vinna einhvern titil, alveg eins og þeir voru með þennan bikartitil. Ég var viss um það að Víkingur myndi vinna þann leik því þeir eru hungraðir að ná árangri. Ég held að þeir eigi eftir að eiga gott mót.“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson var einnig gestur þáttarins og hann setti spurningarmerki við þann hugsunarhátt að leikmennirnir héldu að þeir væru of góðir fyrir deildina og hvort að það myndi raunverulega skila þeim í toppbaráttuna. „Gæti það ekki orðið þeim að falli líka ef að meirihlutinn leikmanna finnst þeir of góðir til þess að vera hérna?“ en alla umræðuna um Víkinga má heyra og sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Víking Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Víkingur Reykjavík Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira