Sigtryggur á heimleið og leikur í fyrsta sinn í Olís-deildinni á næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 13:45 Sigtryggur lék fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands. Hann var m.a. í íslenska U-18 ára liðinu sem endaði í 3. sæti á HM í Rússlandi 2015. mynd/ehf Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson leikur á Íslandi á næsta tímabili. Það verður í fyrsta skipti sem hann leikur með íslensku liði í meistaraflokki en hann hefur síðustu ár alið manninn í Þýskalandi. „Ég hef náð samkomulagi við lið og það verður væntanlega tilkynnt á næstunni,“ sagði Sigtryggur í samtali við Vísi í dag. Hann vildi ekki staðfesta hvaða lið um væri að ræða en samkvæmt heimildum íþróttadeildar er líklegast að hann fari til bikarmeistara ÍBV. Á síðasta tímabili lék Sigtryggur með Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni. Hann hefur einnig leikið með Balingen-Weilstetten og Aue í Þýskalandi. „Þetta verður í fyrsta skipti síðan með Þór í 4. flokki sem ég spila á Íslandi. Ég kem sem nýliði, þó aðeins eldri en flestir nýliðar,“ sagði Sigtryggur sem verður 24 ára í sumar. Hann hlakkar til að spila í Olís-deildinni á næsta tímabili. „Það er mjög spennandi að koma heim og spila í deildinni núna,“ sagði Sigtryggur sem er einn fjölmargra leikmanna sem eru á heimleið úr atvinnumennsku. Yngri bróðir Sigtryggs, Andri Már, leikur með Stjörnunni. Faðir þeirra, Rúnar Sigtryggsson, þjálfaði Stjörnuna 2018-20. Sigtryggur lék undir stjórn hans hjá Aue og Balingen. Olís-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson leikur á Íslandi á næsta tímabili. Það verður í fyrsta skipti sem hann leikur með íslensku liði í meistaraflokki en hann hefur síðustu ár alið manninn í Þýskalandi. „Ég hef náð samkomulagi við lið og það verður væntanlega tilkynnt á næstunni,“ sagði Sigtryggur í samtali við Vísi í dag. Hann vildi ekki staðfesta hvaða lið um væri að ræða en samkvæmt heimildum íþróttadeildar er líklegast að hann fari til bikarmeistara ÍBV. Á síðasta tímabili lék Sigtryggur með Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni. Hann hefur einnig leikið með Balingen-Weilstetten og Aue í Þýskalandi. „Þetta verður í fyrsta skipti síðan með Þór í 4. flokki sem ég spila á Íslandi. Ég kem sem nýliði, þó aðeins eldri en flestir nýliðar,“ sagði Sigtryggur sem verður 24 ára í sumar. Hann hlakkar til að spila í Olís-deildinni á næsta tímabili. „Það er mjög spennandi að koma heim og spila í deildinni núna,“ sagði Sigtryggur sem er einn fjölmargra leikmanna sem eru á heimleið úr atvinnumennsku. Yngri bróðir Sigtryggs, Andri Már, leikur með Stjörnunni. Faðir þeirra, Rúnar Sigtryggsson, þjálfaði Stjörnuna 2018-20. Sigtryggur lék undir stjórn hans hjá Aue og Balingen.
Olís-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira