Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 19:00 Renan Lodi í baráttu við Mohamed Salah þann 11.mars síðastliðinn. vísir/getty Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. Brasilíski varnarmaðurinn Renan Lodi (Atletico Madrid), spænski markvörðurinn Alex Remiro (Real Sociedad) og venesúelski miðjumaðurinn Yangel Herrera (Granada) eru með veiruna en ekki liggja enn fyrir niðurstöður fyrir alla leikmenn deildarinnar. [ ] @renan_lodi os manda un saludo desde su domicilio. ¡Muy pronto te veremos sobre el césped, Renan! #AúpaAtleti pic.twitter.com/d9wneUtV1s— Atlético de Madrid (@Atleti) May 9, 2020 Topplið deildarinnar, Barcelona, hóf æfingar um miðja viku og samkvæmt heimildum spænskra fjölmiðla reyndust niðurstöður skimunar hjá Börsungum allar neikvæðar. Einhver lið munu hefja æfingar á mánudag, þar á meðal Real Madrid. Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa gefið út að stefnt sé að því að hefja leik að nýju um miðjan júní en engin dagsetning hefur verið gefin út. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. 6. maí 2020 17:00 Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. 6. maí 2020 11:00 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Sjá meira
Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. Brasilíski varnarmaðurinn Renan Lodi (Atletico Madrid), spænski markvörðurinn Alex Remiro (Real Sociedad) og venesúelski miðjumaðurinn Yangel Herrera (Granada) eru með veiruna en ekki liggja enn fyrir niðurstöður fyrir alla leikmenn deildarinnar. [ ] @renan_lodi os manda un saludo desde su domicilio. ¡Muy pronto te veremos sobre el césped, Renan! #AúpaAtleti pic.twitter.com/d9wneUtV1s— Atlético de Madrid (@Atleti) May 9, 2020 Topplið deildarinnar, Barcelona, hóf æfingar um miðja viku og samkvæmt heimildum spænskra fjölmiðla reyndust niðurstöður skimunar hjá Börsungum allar neikvæðar. Einhver lið munu hefja æfingar á mánudag, þar á meðal Real Madrid. Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa gefið út að stefnt sé að því að hefja leik að nýju um miðjan júní en engin dagsetning hefur verið gefin út.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. 6. maí 2020 17:00 Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. 6. maí 2020 11:00 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Sjá meira
Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. 6. maí 2020 17:00
Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. 6. maí 2020 11:00
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti