Fauci og félagar í sóttkví Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. maí 2020 08:42 Anthony Fauci, forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Dr. Anthony Fauci og tveir aðrir háttsettir meðlimir smitvarnarteymis Hvíta hússins hafa ákveðið að fara í sóttkví eftir að þeir komust í tæri við einstakling sem smitaður var af kórónuveirunni. Þeir munu áfram sinna störfum sínum í fjarvinnu. Framganga Fauci, helsta sóttvarnarsérfræðings Bandaríkjanna og forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar þar í landi, hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum vikum. Hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna þar í landi en nú verður hlé á þar sem Fauci verður í sóttkví næstu tvær vikurnar. Guardian hefur eftir upplýsingum frá vinnustað Fauci að hann hafi þegar farið í sýnatöku sem hafi leitt í ljós að hann hafi ekki smitast, hann muni reglulega fara í sýnatöku svo fylgjast megi með stöðu hans. Hann mun sinna starfi sínu frá heimili sínu. Þó mun hann fara í Hvíta húsið sé það nauðsynlegt, en til eru vinnulag um hvernig taka skuli á slíku ef þörf krefur Dr. Robert Redfield, forstöðumaður sóttvarnarmiðstöðvar Bandaríkjanna, er í sömu stöðu og Fauci auk þess sem að yfirmaður Matvælaeftirlits Bandaríkjanna, Stephen Hahn er einnig kominn í sóttkví. Munu þeir einnig áfram sinna störfum sínum og vinna heima. Fréttamiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá þvíð að Hahn hafi komist í tæri við Katie Miller, ráðgjafa Mike Pence varaforseta, en hún greindist með veiruna á dögunum. Fauci, Redfield og Hahn eru allir sagðir við ágæta heilsu en náið verður fylgst með hvort að veiran muni greinast í einhverjum af þeim. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57 Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Dr. Anthony Fauci og tveir aðrir háttsettir meðlimir smitvarnarteymis Hvíta hússins hafa ákveðið að fara í sóttkví eftir að þeir komust í tæri við einstakling sem smitaður var af kórónuveirunni. Þeir munu áfram sinna störfum sínum í fjarvinnu. Framganga Fauci, helsta sóttvarnarsérfræðings Bandaríkjanna og forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar þar í landi, hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum vikum. Hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna þar í landi en nú verður hlé á þar sem Fauci verður í sóttkví næstu tvær vikurnar. Guardian hefur eftir upplýsingum frá vinnustað Fauci að hann hafi þegar farið í sýnatöku sem hafi leitt í ljós að hann hafi ekki smitast, hann muni reglulega fara í sýnatöku svo fylgjast megi með stöðu hans. Hann mun sinna starfi sínu frá heimili sínu. Þó mun hann fara í Hvíta húsið sé það nauðsynlegt, en til eru vinnulag um hvernig taka skuli á slíku ef þörf krefur Dr. Robert Redfield, forstöðumaður sóttvarnarmiðstöðvar Bandaríkjanna, er í sömu stöðu og Fauci auk þess sem að yfirmaður Matvælaeftirlits Bandaríkjanna, Stephen Hahn er einnig kominn í sóttkví. Munu þeir einnig áfram sinna störfum sínum og vinna heima. Fréttamiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá þvíð að Hahn hafi komist í tæri við Katie Miller, ráðgjafa Mike Pence varaforseta, en hún greindist með veiruna á dögunum. Fauci, Redfield og Hahn eru allir sagðir við ágæta heilsu en náið verður fylgst með hvort að veiran muni greinast í einhverjum af þeim.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57 Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57
Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00