Hundar hafa jákvæð áhrif á aksturslag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. maí 2020 07:00 Chihuahua hundur í Trabant 601. Matthias Rietschel Að aka með hund í bílnum dregur úr streitu og hvetur til öruggari aksturs samkvæmt rannsókn sem unnin var af spænska bílaframleiðandanum SEAT í Bretlandi. Rúmlega helmingur hundaeigenda eða 54% segjast aka af meiri varkárni þegar hundur þeirra er með í för. Sérstaklega segjast yngri ökumenn fara gætilega þegar þeir eru með hund í bílnum eða um 69% þeirra sem eru á aldrinum 18-24 ára. Innan við helmingur eldri ökumanna segjast aka af meiri varkárni ef hundur er með í för. 42% þeirra sem eru yfir 55 ára segjast vera varari um sig í umferðinni ef hundur er meðferðis. Að hafa hund í bílnum hefur einnig jákvæð áhrif á stress. En 35% þeirra sem tóku þátt í rannsókninni segja að þeir séu rólegri undir stýri ef það er hundur í bílnum. Gæludýr Umferðaröryggi Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent
Að aka með hund í bílnum dregur úr streitu og hvetur til öruggari aksturs samkvæmt rannsókn sem unnin var af spænska bílaframleiðandanum SEAT í Bretlandi. Rúmlega helmingur hundaeigenda eða 54% segjast aka af meiri varkárni þegar hundur þeirra er með í för. Sérstaklega segjast yngri ökumenn fara gætilega þegar þeir eru með hund í bílnum eða um 69% þeirra sem eru á aldrinum 18-24 ára. Innan við helmingur eldri ökumanna segjast aka af meiri varkárni ef hundur er með í för. 42% þeirra sem eru yfir 55 ára segjast vera varari um sig í umferðinni ef hundur er meðferðis. Að hafa hund í bílnum hefur einnig jákvæð áhrif á stress. En 35% þeirra sem tóku þátt í rannsókninni segja að þeir séu rólegri undir stýri ef það er hundur í bílnum.
Gæludýr Umferðaröryggi Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent