Sara Elísabet næsti sveitarstjóri á Vopnafirði Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2020 12:02 Sara Elísabet hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarson gerði samning um starfslok fyrr á árinu. Vopnafjarðarhreppur/Vísir/Vilhelm Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur lagt til við sveitarstjórn að ráða Söru Elísabetu Svansdóttur í starf sveitarstjóra út kjörtímabilið. Frá þessu segir í fundargerð hreppsráðs frá í síðustu viku. Þar segir enn fremur að Söru Elísabetu sé jafnframt veitt leyfi frá störfum skrifstofustjóra á meðan á tímabundinni ráðningu hennar sem sveitarstjóra stendur yfir frá 20.maí 2020 og til loka yfirstandandi kjörtímabils. Er tillagan samþykkt samhljóða. Sara Elísabet var ráðin sem skrifstofustjóri hjá sveitarfélaginu í ágúst á síðasta ári og hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarsson gerði samkomulag við sveitarstjórnina um að hann léti af störfum í febrúar. Í frétt Austurfréttar segir að Sara Elísabet sé 38 ára gömul, alin upp í Reykjavík, og hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og síðar M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá skólanum. „Áður en hún fluttist austur starfaði hún í þrjú ár sem sérfræðingur í gæðamálum hjá bílaumboðinu Öskju. Þar á undan var hún markaðsstjóri hjá Saga Medica og starfaði í markaðsdeild Icelandair. Áður vann hún í tíu ár hjá Actavis, síðast sem sérfræðingur í hráefnateymi,“ segir í frétt Austurfréttar. Uppfært 19:04 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Þór Steinarssyni hefði verið sagt upp störfum hjá Vopnafjarðarhreppi. Í athugasemd sem hann sendi Vísi segir Þórir að hann hafi samið um starfslok en ekki verið sagt upp störfum. Vopnafjörður Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur lagt til við sveitarstjórn að ráða Söru Elísabetu Svansdóttur í starf sveitarstjóra út kjörtímabilið. Frá þessu segir í fundargerð hreppsráðs frá í síðustu viku. Þar segir enn fremur að Söru Elísabetu sé jafnframt veitt leyfi frá störfum skrifstofustjóra á meðan á tímabundinni ráðningu hennar sem sveitarstjóra stendur yfir frá 20.maí 2020 og til loka yfirstandandi kjörtímabils. Er tillagan samþykkt samhljóða. Sara Elísabet var ráðin sem skrifstofustjóri hjá sveitarfélaginu í ágúst á síðasta ári og hefur sinnt störfum sveitarstjóra eftir að Þór Steinarsson gerði samkomulag við sveitarstjórnina um að hann léti af störfum í febrúar. Í frétt Austurfréttar segir að Sara Elísabet sé 38 ára gömul, alin upp í Reykjavík, og hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og síðar M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá skólanum. „Áður en hún fluttist austur starfaði hún í þrjú ár sem sérfræðingur í gæðamálum hjá bílaumboðinu Öskju. Þar á undan var hún markaðsstjóri hjá Saga Medica og starfaði í markaðsdeild Icelandair. Áður vann hún í tíu ár hjá Actavis, síðast sem sérfræðingur í hráefnateymi,“ segir í frétt Austurfréttar. Uppfært 19:04 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Þór Steinarssyni hefði verið sagt upp störfum hjá Vopnafjarðarhreppi. Í athugasemd sem hann sendi Vísi segir Þórir að hann hafi samið um starfslok en ekki verið sagt upp störfum.
Vopnafjörður Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira