Ákvörðun að tryggja Wimbledon-mótið fyrir 17 árum reyndist gæfuspor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 23:00 Novak Djokovic og Roger Federer mættust í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon í fyrra. EPA-EFE/NIC BOTHMA Wimbledon, elsta og þekktasta risamótið í tennis, var líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan aflýst vegna kórónufaraldursins. Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. Samkvæmt frétt Forbes hefur All England Lawn tennissambandið, sem skipuleggur Wimbledon-mótið, greitt um það bil tvær milljónir bandaríkjadala, eða tæplega 288 milljónir íslenskra króna, í „heimsfaraldurs“ tryggingu síðustu 17 ár. Sú trygging tryggir sambandinu rúmar 141 milljón bandaríkjadala eða 20 milljarða íslenskra króna. Er það tæplega helmingur þeirra tekna sem mótið aflar ár hvert. Þannig að þó svo að sambandið verði af töluverðum fjármunum þá mun þessi ótrúlega ákvörðun að tryggja mótið fyrir alheimsfaraldri fyrir 17 árum síðan skila dágóðri summu í kassann. Wimbledon átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí en var á endanum aflýst sökum kórónufaraldursins. Er það í fyrsta skipti síðan í síðari heimsstyrjöldinni sem mótinu er aflýst. Play is suspended, but we cheer for a different kind of champion.Narrated by @rogerfederer.#StayHomeSaveLives | #ClapForCarers | #Wimbledon pic.twitter.com/76pBLWOrRr— Wimbledon (@Wimbledon) April 9, 2020 Íþróttir Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Wimbledon, elsta og þekktasta risamótið í tennis, var líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan aflýst vegna kórónufaraldursins. Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. Samkvæmt frétt Forbes hefur All England Lawn tennissambandið, sem skipuleggur Wimbledon-mótið, greitt um það bil tvær milljónir bandaríkjadala, eða tæplega 288 milljónir íslenskra króna, í „heimsfaraldurs“ tryggingu síðustu 17 ár. Sú trygging tryggir sambandinu rúmar 141 milljón bandaríkjadala eða 20 milljarða íslenskra króna. Er það tæplega helmingur þeirra tekna sem mótið aflar ár hvert. Þannig að þó svo að sambandið verði af töluverðum fjármunum þá mun þessi ótrúlega ákvörðun að tryggja mótið fyrir alheimsfaraldri fyrir 17 árum síðan skila dágóðri summu í kassann. Wimbledon átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí en var á endanum aflýst sökum kórónufaraldursins. Er það í fyrsta skipti síðan í síðari heimsstyrjöldinni sem mótinu er aflýst. Play is suspended, but we cheer for a different kind of champion.Narrated by @rogerfederer.#StayHomeSaveLives | #ClapForCarers | #Wimbledon pic.twitter.com/76pBLWOrRr— Wimbledon (@Wimbledon) April 9, 2020
Íþróttir Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum