„Það verður enginn 110 þúsund punda Jesse Lingard lengur til í heiminum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2020 14:00 Hjörvar segir að meðalljón eins og Jesse Lingard muni ekki lengur fá eins stóra samninga og fyrir kórónuveiruna. vísir/epa/s2s Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að eftir kórónuveirufaraldurinn muni bestu leikmenn heims halda áfram að fá ansi vel borgað fyrir að spila knattspyrnu en meðalleikmenn muni þurfa að taka á sig ansi miklar launalækkanir. Mörg félög í Evrópu berjast í bökkum þessa daganna en faraldurinn hefur gífurleg áhrif á félög víðast hvar í heiminum. Það er þó eitthvað jákvætt við þetta að mati Hjörvars sem sér hag í því að meðalleikmenn, til að mynda Jesse Lingard hjá Manchester United, muni ekki lengur fá ansi myndarlega samninga. „Það sem mun gerast í fótboltanum núna er að þessir bestu munu halda áfram að fá glórulausan pening. Sama hvort að hann heiti Neymar, Ronaldo, Messi, Salah og allir þessir kallar,“ sagði Hjörvar og hélt áfram: „Það sem mun hins vegar gerast sem ég tel nokkuð jákvætt er að meðalleikmenn eiga eftir að taka gott dropp. Það verður enginn 110 þúsund punda Jesse Lingard lengur til í heiminum eða hvað sem þessir gæjar heita.“ „Þar hefur orðið glórulaus verðbólga á markaðnum. Ég held að þessir bestu muni fá áfram þessi súperlaun en ef ég vonast að eitthvað komi réttlæt út úr þessu þá vil ég að svona leikmenn sem eru fínir fái góða lækkun. Ég finn ekkert til með þeim og þeir eiga ekki skilið þessa stóru samninga.“ Klippa: Sportið í kvöld - Launaumræða Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að eftir kórónuveirufaraldurinn muni bestu leikmenn heims halda áfram að fá ansi vel borgað fyrir að spila knattspyrnu en meðalleikmenn muni þurfa að taka á sig ansi miklar launalækkanir. Mörg félög í Evrópu berjast í bökkum þessa daganna en faraldurinn hefur gífurleg áhrif á félög víðast hvar í heiminum. Það er þó eitthvað jákvætt við þetta að mati Hjörvars sem sér hag í því að meðalleikmenn, til að mynda Jesse Lingard hjá Manchester United, muni ekki lengur fá ansi myndarlega samninga. „Það sem mun gerast í fótboltanum núna er að þessir bestu munu halda áfram að fá glórulausan pening. Sama hvort að hann heiti Neymar, Ronaldo, Messi, Salah og allir þessir kallar,“ sagði Hjörvar og hélt áfram: „Það sem mun hins vegar gerast sem ég tel nokkuð jákvætt er að meðalleikmenn eiga eftir að taka gott dropp. Það verður enginn 110 þúsund punda Jesse Lingard lengur til í heiminum eða hvað sem þessir gæjar heita.“ „Þar hefur orðið glórulaus verðbólga á markaðnum. Ég held að þessir bestu muni fá áfram þessi súperlaun en ef ég vonast að eitthvað komi réttlæt út úr þessu þá vil ég að svona leikmenn sem eru fínir fái góða lækkun. Ég finn ekkert til með þeim og þeir eiga ekki skilið þessa stóru samninga.“ Klippa: Sportið í kvöld - Launaumræða Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira