Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 16:30 Leonardo Bittencourt hjá Werde Bremen í baráttu við Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen en Werder Bremen var eitt af mörgum heimaliðum sem töpuðum um helgina. EPA-EFE/STUART FRANKLIN Nýr veruleiki knattspyrnuliða úti í heimi er að spila leiki sína án áhorfenda og það virðist koma niður á heimaliðunum. Heimavöllurinn á að vera vígi hvers fótboltaliðs en auðvitað spila stuðningsmenn liðanna þar stórt hlutverki. Mikilvægi stuðningsmanna heimaliðanna sést kannski á úrslitum úr þýsku Bundesligunni um helgina. Heimaliðin unnu aðeins einn leik af níu í fyrstu umferð þýsku fótbolta deildarinnar eftir COVID-19 hléið. Borussia Dortmund were the only home team to win in the Bundesliga's return Host teams in front of no fans: W1 D3 L5 pic.twitter.com/2WIkspskHl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2020 Eina liðið sem vann sinn heimaleik var lið Borussia Dortmund en og félagar áttu ekki í miklum vandræðum með Schalke 04 og unnu öruggan 4-0 sigur. Öll hin átta heimaliðin náðu aftur á móti aðeins að skora samtals sex mörk í sínum leikjum og ekkert þeirra fagnaði sigri. Uppskeran var aðeins þrjú stig af 24 mögulegum eða aðeins þrettán prósent stiga í boði. Þess í stað unnu fimm útilið sína leiki en það voru Hertha Berlin, Wolfsburg, Borussia M'gladbach, Bayern München og Bayer Leverkusen. Útiliðin skoruðu alls sautján mörk gegn sex í þessum átta leikjum. Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4 Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Nýr veruleiki knattspyrnuliða úti í heimi er að spila leiki sína án áhorfenda og það virðist koma niður á heimaliðunum. Heimavöllurinn á að vera vígi hvers fótboltaliðs en auðvitað spila stuðningsmenn liðanna þar stórt hlutverki. Mikilvægi stuðningsmanna heimaliðanna sést kannski á úrslitum úr þýsku Bundesligunni um helgina. Heimaliðin unnu aðeins einn leik af níu í fyrstu umferð þýsku fótbolta deildarinnar eftir COVID-19 hléið. Borussia Dortmund were the only home team to win in the Bundesliga's return Host teams in front of no fans: W1 D3 L5 pic.twitter.com/2WIkspskHl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2020 Eina liðið sem vann sinn heimaleik var lið Borussia Dortmund en og félagar áttu ekki í miklum vandræðum með Schalke 04 og unnu öruggan 4-0 sigur. Öll hin átta heimaliðin náðu aftur á móti aðeins að skora samtals sex mörk í sínum leikjum og ekkert þeirra fagnaði sigri. Uppskeran var aðeins þrjú stig af 24 mögulegum eða aðeins þrettán prósent stiga í boði. Þess í stað unnu fimm útilið sína leiki en það voru Hertha Berlin, Wolfsburg, Borussia M'gladbach, Bayern München og Bayer Leverkusen. Útiliðin skoruðu alls sautján mörk gegn sex í þessum átta leikjum. Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4
Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira