Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna flóða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. maí 2020 17:51 Gríðarlegir vatnavextir eru á svæðinu. Vísir/AP Um tíu þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Ástæðan eru gríðarlegir vatnaxextir í miðju ríkinu. Ríkisstjóri Michigan hefur varað við því að vatnshæð í borginni Midland gæti náð allt að 2,7 metrum. Þetta er í annað sinn á sólarhring sem fjölskyldum sem búa við bakka Tittabawassee-árinnar og nálægum stöðuvötnum í Midland-sýslu hefur verið gert að yfirgefa heimili sitt. Í dag voru götur, bílastæði og aðrir almenningsstaðir í miðbæ Midland-borgar í kafi. Veðurstofa Bandaríkjanna hefur ráðlagt fólki í grennd við ána að koma sér í skjól, eftir að tvær stíflur hennar brustu. Tilskipanir um að svæðið skuli rýmt koma í kjölfar skipana um að fólk skuli halda sig heima til þess að draga úr hættunni á útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Gretchen Whitmer, ríkisstjóri Michigan, segir að þau 42 þúsund sem búa í borginni Midland, séu í sérstaklega mikilli hættu. „Á næstu 12 til 15 tímum gæti miðbær Midland verið undir allt að 2,7 metrum af vatni. Við búumst við fordæmalausri vatnshæð á svæðinu,“ hefur AP-fréttastofan eftir henni. Hér að neðan má sjá loftmyndir af flóðasvæðinu. Myndirnar eru teknar af bandarísku sjónvarpsstöðinni WXYZ. Bandaríkin Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Um tíu þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Ástæðan eru gríðarlegir vatnaxextir í miðju ríkinu. Ríkisstjóri Michigan hefur varað við því að vatnshæð í borginni Midland gæti náð allt að 2,7 metrum. Þetta er í annað sinn á sólarhring sem fjölskyldum sem búa við bakka Tittabawassee-árinnar og nálægum stöðuvötnum í Midland-sýslu hefur verið gert að yfirgefa heimili sitt. Í dag voru götur, bílastæði og aðrir almenningsstaðir í miðbæ Midland-borgar í kafi. Veðurstofa Bandaríkjanna hefur ráðlagt fólki í grennd við ána að koma sér í skjól, eftir að tvær stíflur hennar brustu. Tilskipanir um að svæðið skuli rýmt koma í kjölfar skipana um að fólk skuli halda sig heima til þess að draga úr hættunni á útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Gretchen Whitmer, ríkisstjóri Michigan, segir að þau 42 þúsund sem búa í borginni Midland, séu í sérstaklega mikilli hættu. „Á næstu 12 til 15 tímum gæti miðbær Midland verið undir allt að 2,7 metrum af vatni. Við búumst við fordæmalausri vatnshæð á svæðinu,“ hefur AP-fréttastofan eftir henni. Hér að neðan má sjá loftmyndir af flóðasvæðinu. Myndirnar eru teknar af bandarísku sjónvarpsstöðinni WXYZ.
Bandaríkin Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira